Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 12
Orkumál Landsvirkjun vill 140IV1W virkjun við Hrauneyjafoss IVúverandi orkuvinnslukerfi ásamt Sigöldu fullnýtt 1980 Sérfræðingar Landsvirkjunar hafa spáð því, að árið 1980 verði orkuvinnsluþörfin á svæði Lands- virkjunar orðin 521 megavatt, en orkuvinnslugetan í núverandi kerfi og að Sigölduvirkjun við- bættri yrði 490 megavött 1980. Stjómi Landsvir kjunar hefur með hliðsjón af þessum spám og á grundvelli greinargerðar sérfræðinga um hagkvæmustu virkjunarleiðina lagt til að ráðizt verði næst í virkjun Tungnaár við Hrauneyjafoss. Hefur stjórnin farið þess á leit við iðnaðarráðherra að hann veiti leyfi fyrir 140 megavatta virkjun við Hrauneyjafoss. í greinargerð Landsvirkjun- ar segir að athugaðir hafi verið þrír kostir, sem til greina virðast koma á Lands- virkjunarsvæðinu næstu tíu ár- in eða svo: # Kostirnir þrír KOSTUR 1. Hrauneyjafoss- virkjun í Tungnaá um 5 km neðan við Sigölduvirkjun. Full stærð 210 MW í þremur 70 MW vélum. Árleg forgangsorka 900 GWh. Virkjunin nýtir að fullu Þórisvatnsmiðlun og miðlun- ina ofan Sigöldu. Aðstaðan er hin ágætasta með tilliti til samgangna, vinnubúða o. fl. Tæknimenn á Búrfelli eru á næstu grösum og sjálfvirkni í rekstri auðveld. Virkjunin dregur nokkuð úr íshrönnum við Búrfell og af landfræðileg- um ástæðum eru bæði stífla og vatnsvegir tiltölulega mjög hófleg mannvirki. Þessi virkj- un hefur þegar verið fullhönn- uð og útboðsgögn eru þegar til- búin. KOSTUR 2. Sultartangavirkj- un í Þjórsá rétt neðan við ár- mót hennar og Tungnaár. Full stærð 160 MW í þremur vélum. Árleg forgangsorka 800 GWh. Virkjunin hefur það fram yfir Hrauneyjafossvirkjun að leysa ísmál Búrfellsvirkjunar. Á móti kemur, að hún er tiltölulega dýrari af landfræðilegum á- stæðum. í kjölfar Sultartanga- virkjunar mundi fjórða vél í Sigölduvirkjun koma, 50 MW að stærð. KOSTUR 3. Hér er reiknað með frestun á nýrri vatnsvirkjun og fáanleg grunnorka úr sam- tengdu kerfi norður- og suður- lands nýtt til hins ýtrasta. Til þess að þetta sé unnt þarf að koma upp allt að 100 MW olíu- stöð í áföngum, sem rekin yrði sem topp- og varastöð. 1983 tækju svo til starfa jarðgufu- stöðvar til vinnslu á grunnorku, sem stækkaðar yrðu í áföng- um upp í 100 MW með um 770 GWh árlegri forgangsorku. # Orltuspárnar tvær Við mat á hagkvæmni fram- kvæmda 'hefur verið byggt á eftirtöidum orkuspám: ORKUSPÁ I. Hinn almenni markaður er áætlaður út frá langri reynslu og tillit tekið til mjög aukinnar húshitunar með rafmagni utan hitaveitusvæða þeirra, sem nú er vitað um á suðurlandi. Ekki er reiknað með annarri aukningu á stór- iðju en 20 MW aukningu hjá ÍSAL og 5 MW aukningu hjá Áburðarverksmiðjunni, en með þessum aukningum hefur all lengi verið reiknað í áætlun- um Landsvirkjunar. Sam- kvæmt þessari spá er þörf fyr- ir viðbótarafl 1980, sem mæta má með t. d. 1. vél í Hraun- eyjafossvirkjun, 2. vél 1983 og 3. vél 1987. Sé miðað við virkjunarkosti 2 og 3, verður tímasetningin á viðbótarvélum eftir 1980 lítið eitt önnur vegna annarra vélarstærða en í Hrauneyjafossvirkjun. 12 FV 2 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.