Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 14
Vetraríþróttir: IMargir nota sér hagstæð tilboð til skíðaiðkana Flugfélagið skipuleggur skíðaferðir Það hefur færst mikið í aukana undanfarin ár að íbúar höfuð- borgarsvæðisins bregði sér út á land til þess að fara á skíði, enda er staðreyndin sú, að yfirleitt er meiri snjór norðan og vestan lands en fyrir sunnan, og því auð*veldara að skipuleggja skíða- ferðir þangað með fyrirvara. Flugfélag íslands og nokkur hótel úti á landsbyggðinni hafa nú komið til móts við skíðafólkið og frá því í janúarlok og fram til 10. apríl bjóða þessir aðilar upp á ódýrar skíðaferðir til Akureyrar, Húsavíkur og ísafjarðar. Skíðahótelið í Hlíðarfjalli við Akureyri. Þar er aðstaða hin ákjós- anlegasta í skíðalandi Akureyringa. Fjögurra daga ferð kostar rúmar 9000 krónur. Hrauneyjar ofan við fossinn og myndar um 28 G1 nýtanlegt. lón. Frá stíflunni liggur 1000 m langur aðrennslisskurður og frá honum þrjár þrýstivatns- pípur 274 m langar niður að stöðvarhúsinu, sem stendur í Þóristungum neðan við Foss- öldu. Frá húsinu, en í því eru ráðgerðar þrjár 70 MW vélar, liggur svo 1100 m langur frá- rennslisskurður út í náttúru- legan árfarveg, sem veitir vatninu í Tungnaá aftur rétt við mótin við Köldukvísl. í stíflunni og við neðri enda að- rennslisskurðar eru nauðsyn- leg inntaksmannvirki. Frá virkjuninni liggur 220.000 volta háspennulína til Faxa- flóasvæðisins. Lega hennar er ekki fyllilega ákveðin, en í kostnaðaráætlun er reiknað með, að hún liggi til Grundar- tanga, þar sem hin fyrirhugaða málmblendiverksmiðja verður staðsett. 0 Kostnaðar- áætlanir Kostnaður við virkjunina á- ætlast án vaxta á byggingar- tíma þannig miðað við verð- lag haustið 1975: 1. vél 8,7 milljarðar kr. 2. vél 2,3 milljarðar kr. 3. vél 1,9 milljarðar kr. Samtals 12,9 milljarðar kr. § Raforku- verftiö Verð raforkunnar er að sjálfsögðu háð lánskjörum, hversu hratt virkjunin hýtist, og hvaða rekstrarafgangur er talinn nauðsynlegur vegna uppbyggingar kerfisins. Sé aft- ur miðað við 40 ára afskriftar- tínaa og 8,5% vexti er kostn- aðarverðið miðað við fullnýt- ingu og að meðaltöldum vöxt- um á byggingartíma áætlað 1,52 au/KWst. Ef menn nota sér þetta til- boð er lágmarksdvöl á staðnum 3 nætur og 4 dagar, en síðan er hægt að kaupa til viðbótar eina nótt eða fleiri. Sem dæmi um verð á ferðum þessum má nefna dvöl á Hótel KEA á Ak- ureyri í 4 daga, sem kostar 9.900 kr. Dvöl í 4 daga í Skíða- hótelinu í Hlíðarfjalli í 4 daga kostar 9.450 kr. og dvöl í jafn langan tíma á Hótel Varðborg kostar 9.450 kr. Hótel Húsavík býður upp á dvöl í 4 daga fyrir 9.100 kr. og Hótel Mánakaffi á ísafirði fyrir 9.700 kr. Inmi í þessu verði er innifalið ferðir, gisting og morgunmatur og lauslega áætlað mun hér vera um helmingsafslátt að ræða ef miðað er við að farið sé á eigin vegum með venjulegu fargjaldi. Verðið sem gefið er upp hér að ofan er það sama hvort sem um hjón, einstaklinga eða hópa er að ræða, en þó er 50 % afsláttur fyrir börn innan við tólf ára og 10% fargjöld fyrir ungbörn. Flugfélag íslands hefur áður verið með svipaðar hópferðir fyrir skíðafólk og hafa þær mot- ið vinsælda og því full ástæða til að ætla að svo verði einnig í ár. 14 FV 2 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.