Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 33

Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 33
fyrir veitingu meistarabréfs." — Er stefnt að því að gera byggingariðnaðinn að framleiðsluiðnaði? — Það ber að stefna að því að byggingariðnaðurinn verði framleiðsluiðnaður, en til þess að svo megi verða þarf í fyrsta lagi að tryggja reglu- bundnar úthlutanir á lóðum í öðru lagi yrði fjármagn til byggingastarfsemi að vera ör- uggara og í þriðja lagi má segja að þeir sem starfa í byggingariðnaði séu allt of margir. Framkvæmdaaðilar þyrftu að renna saman í stærri beildir og einnig ætti að stækka framleiðslueiningar og auka tæknivæðingu. — Hvað starfa mörg prósent vinnandi manna í landinu að byggingariðnaði? — Eftir því sem mér er kunnugt störfuðu árið 1973 12% manna að byggingariðn- aði. Það eru 10083 manns. Nýrri tölur en frá 1973 eru ekki til svo að mér sé kunnugt. — Er mikill munur á að- stöðu byggingarmeistara á Stór-Reykjavíkursvæðinu og úti á landi? — Ég mundi segja að að- stöðumunurinn væri talsverð- ur. Yeðurfar og samgönguerf- iðleikar hafa þar talsverð á- hrif. Flutningskostnaður á efni verður meiri vegna fjarlægðar. Veðurfarið úti á landi er vald- urinn að því, að byggingartím- inn þar er styttri eða oftast maí—nóvember. Húsin eru byggð upp á sumrin og haust- in, en á veturna er unnið inni í húsunum við ýmsar fram- kvæmdir. Búast má við að sums staðar vegi þessi að- stöðumunur ekki mikið, þegar til lengdar lætur. — Hefur LI látið tollamálin til sín taka: Þarf ekki að opna íslenzkum iðnaði Ieið fyrir er- Icndri samkeppni? — Gengi íslenzku krónunn- ar hefur markast við afkomu sjávarútvegsins, og þess vegna hafa hagsmunir annarra at- vinnugreina orðið að sitja á hakanum. Stjórnvöld hafa svarað rangri gengisskráningu iðnaðarins með tollum og inn- flutningshöftum. Einmitt þetta hefur einangrað íslenzkan iðn- að fyrir erlendri samkeppni og skert útflutningsmöguleika hans. Tollvernd eins og hún hefur verið framkvæmd hér á landi hefur fyrst og fremst verið not- uð sem leiðrétting á rangri gengisskráningu krónunnar. Við inngönguna í EFTA og með samningunum við EBE var tekin ný stefna í tollamál- um. Nauðsynlegt er að finna einhverja þá lausn á málefn- um iðnaðarins, sem styrkir stöðu hans í vaxandi sam- keppni við erlenda aðila, þeg- ar tollar eru smám saman felldir niður. Það er gott að íslenzkum iðnaði sé opnuð leið inn á erlenda markaði og auk- in samkeppni stuðlar að bættri nýtingu framleiðsluþátta. Rík- isvaldið verður að styðja við bakið á iðnaðinum meðan hann er að aðlagast breyttum að- stæðum. Á þessu hefur hins vegar orðið misbrestur á mörgum sviðum. — Að lokum, hver eru helztu verkefni LI? — f samvinnu við Hagstof- una og Þjóðhagsstofnunina á- samt Félagi ísl. iðnrekenda höfum við unnið að því að gera heildarmynd af hagtölu- gerð fyrir iðnaðinn. Með þessu móti getum við gefið okkur gleggri mynd af stöðu iðnað- arins. Einnig höfum við verið að skoða stöðu húsgagnaiðnaðar- ins, ásamt félagi ísl. iðnrek- enda og samkeppnisstöðu þeirrar greinar við erlend inn- flutt húsgögn. Þá hefur UNIDO, iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna veitt okk- ur tækniaðstoð varðandi málm- iðnaðinn. Landssamband iðnað- armanna hefur mikinn áhuga á að koma á fót samstarfshóp í byggingariðnaði til að reyna að brúa bilið milli framboðs og eftirspurnar eftir íbúðar- húsnæði. Við báðar aðalinn- keyrslur til Akureyrar eru benzín- stöðvar: Krókeyrarstöðin - Veganesti með fjölbreytt úrval af ferða- vörum: • HEITAR PYLSUR • ÍSRÉTTIR • ÍS • SÆLGÆTI • KEX • NIÐURSUÐU- VÖRUR Benzínstöðvarnar bjóða: • GASFYLLINGAR • HITUNARTÆKI • TOPPGRINDUR • TOPPGRINDAR- POKA ESSO-nesti Akureyri FV 2 1976 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.