Frjáls verslun - 01.02.1976, Page 39
Fjölbýlishús Breiðholts í Krummahól'um, að ofan,
fjölbýlishús Byggingarsamvinnufélags
Reykjavíkur (t. h.) við Vesturberg og
einbýlishús sem Verk hf. hefur byggt á
Seltjarnarnesi. Það er einingahús.
aðar á næstu árum. Má þar
nefna Háskólann, Tækniskól-
ann og Tæknideild Húsnæðis-
málastofnunar ríkisins, ásamt
Iðnþróunarstofnun. Ekki liggja
fyrir neinar áætlanir um starf-
semi þessara aðila, en búast má
við að framlag þeirra verði um-
talsvert og hraði enn tæknilegri
þróun hins íslenska byggingar-
iðnaðar á næstu árum.
Þeir, sem starfa að bygginga-
hönnun og húsbyggingum hafa
margoft bent á að tilhögun
skipulagsmála og lóðaúthlutun
sérstaklega á Reykjavíkursvæð-
móta og aukinnar verktækni.
Sé byggingaraðilum gefinn
kostur á að byggja á ákveðnu
svæði til nokkurra ára, skapast
grundvöllur fyrir raðsmíði, sem
getur leitt til mun meiri bygg-
ingarhraða, sem hlýtur að vera
veigamikið hagkvæmnisatriði
bæði með tilliti til skorts á í-
búðarhúsnæði og verðbólgu
sem geisar í landinu.
Sú byggingaraðferð hefur
verið ríkjandi um árabil í ná-
grannalöndum, að blokkir eru
byggðar úr einingum sem fram-
leiddar eru á byggingastað.
Með breyttum skipulagsvinnu-
brögðum af hálfu bæjar- og
sveitarfélaga væri ekkert til
fyrirstöðu að slíkt yrði reynt
hérlendis.
Á undanförnum árum hefur
risið upp iðnaður sem framleið-
ir einingahús bæði úr stein-
skipulag hefur tekið tillit til
æskilegrar stærðar viðfangs-
efna.
Kvaðir hafa gengið út í
hreinar öfgar og aukið bygg-
ingakostnað að óþörfu, en slík-
ar kvaðir eru oftast bein orsök
þess hve lóðum er úthlutað i
smáum einingum. Að hægt sé
að lækka byggingakostnað með
hagræðingu og aukinni tækni
hafa einstaka byggingaaðilar
sannað í Breiðholti, og um leið
sýnt fram á að enn lengra má
ná, ef betur væri búið í haginn
af hálfu skipulagsins.
Hús sem
setja svip
á útlit
nýrra
hverfa
höfuð-
horgar-
svæðisins.
inu, sé einn helsti dragbíturinn
á eðlilega þróun byggingaiðn-
aðarins til aukinnar hag-
kvæmni og lækkunar bygginga-
kostnaðar. Lóðapólitík Reykja-
víkurborgar hefur verið slík að
telja má undantekningu ef
Það gefur auga leið, að jafn
sjálfsögð hagræðing eins og
notkun byggingakrana byggist
á því að byggingaaðilinn sé
með verkefni af hæfilegri
stærðargráðu. Siendurtekning
leiðir til fullkomnari steypu-
steyptum einingum og timbur-
einingum. Hefur það sýnt sig
að þessi hús eru að mörgu leyti
hagkvæm, en þó háir það þess-
ari framleiðslu, að söluskattur
er lagður á slíkar byggingaein-
ingar, en ekki á vinnu á bygg-
ingastað svo sem við bygging-
ar á hefðbundinn hátt með
mótauppslætti.
Ákvæðisvinnutaxtar bygg-
ingamanna hafa lengi verið á-
greiningsefni. Hefur þar eink-
um þótt skorta að taxtar séu
byggðir á tímamælingum hlut-
lausra aðila og að útreikningur
ákvæðis sé allt of flókin og tor-
skilinn. Eitt af brýnustu verk-
efnum í byggingaiðnaði er end-
urskoðun á öllu uppmælingar-
kerfinu, en það mál er bæði
flókið og viðkvæmt og ekki séð
fyrir hver muni hafa forgöngu
um þá endurskoðun.
FV 2 1976
39