Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 39

Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 39
Fjölbýlishús Breiðholts í Krummahól'um, að ofan, fjölbýlishús Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur (t. h.) við Vesturberg og einbýlishús sem Verk hf. hefur byggt á Seltjarnarnesi. Það er einingahús. aðar á næstu árum. Má þar nefna Háskólann, Tækniskól- ann og Tæknideild Húsnæðis- málastofnunar ríkisins, ásamt Iðnþróunarstofnun. Ekki liggja fyrir neinar áætlanir um starf- semi þessara aðila, en búast má við að framlag þeirra verði um- talsvert og hraði enn tæknilegri þróun hins íslenska byggingar- iðnaðar á næstu árum. Þeir, sem starfa að bygginga- hönnun og húsbyggingum hafa margoft bent á að tilhögun skipulagsmála og lóðaúthlutun sérstaklega á Reykjavíkursvæð- móta og aukinnar verktækni. Sé byggingaraðilum gefinn kostur á að byggja á ákveðnu svæði til nokkurra ára, skapast grundvöllur fyrir raðsmíði, sem getur leitt til mun meiri bygg- ingarhraða, sem hlýtur að vera veigamikið hagkvæmnisatriði bæði með tilliti til skorts á í- búðarhúsnæði og verðbólgu sem geisar í landinu. Sú byggingaraðferð hefur verið ríkjandi um árabil í ná- grannalöndum, að blokkir eru byggðar úr einingum sem fram- leiddar eru á byggingastað. Með breyttum skipulagsvinnu- brögðum af hálfu bæjar- og sveitarfélaga væri ekkert til fyrirstöðu að slíkt yrði reynt hérlendis. Á undanförnum árum hefur risið upp iðnaður sem framleið- ir einingahús bæði úr stein- skipulag hefur tekið tillit til æskilegrar stærðar viðfangs- efna. Kvaðir hafa gengið út í hreinar öfgar og aukið bygg- ingakostnað að óþörfu, en slík- ar kvaðir eru oftast bein orsök þess hve lóðum er úthlutað i smáum einingum. Að hægt sé að lækka byggingakostnað með hagræðingu og aukinni tækni hafa einstaka byggingaaðilar sannað í Breiðholti, og um leið sýnt fram á að enn lengra má ná, ef betur væri búið í haginn af hálfu skipulagsins. Hús sem setja svip á útlit nýrra hverfa höfuð- horgar- svæðisins. inu, sé einn helsti dragbíturinn á eðlilega þróun byggingaiðn- aðarins til aukinnar hag- kvæmni og lækkunar bygginga- kostnaðar. Lóðapólitík Reykja- víkurborgar hefur verið slík að telja má undantekningu ef Það gefur auga leið, að jafn sjálfsögð hagræðing eins og notkun byggingakrana byggist á því að byggingaaðilinn sé með verkefni af hæfilegri stærðargráðu. Siendurtekning leiðir til fullkomnari steypu- steyptum einingum og timbur- einingum. Hefur það sýnt sig að þessi hús eru að mörgu leyti hagkvæm, en þó háir það þess- ari framleiðslu, að söluskattur er lagður á slíkar byggingaein- ingar, en ekki á vinnu á bygg- ingastað svo sem við bygging- ar á hefðbundinn hátt með mótauppslætti. Ákvæðisvinnutaxtar bygg- ingamanna hafa lengi verið á- greiningsefni. Hefur þar eink- um þótt skorta að taxtar séu byggðir á tímamælingum hlut- lausra aðila og að útreikningur ákvæðis sé allt of flókin og tor- skilinn. Eitt af brýnustu verk- efnum í byggingaiðnaði er end- urskoðun á öllu uppmælingar- kerfinu, en það mál er bæði flókið og viðkvæmt og ekki séð fyrir hver muni hafa forgöngu um þá endurskoðun. FV 2 1976 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.