Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 75
Bæjarstjórinn í Neskaupstað: „Tel að við verðum að fá sam- tengingu við Kröfluvirkjun.46 „Austfirðingrar virðast hafa verið mjög óheppnir með val á virkjunum.“ Þegar Frjáls verslun heimsótti Neskaupstað' fyrir skömmu bar ekki á öðru en allt mannlíf væri að færast í samt lag eftir hörmungar þær sem yfir staðinn dundu á síðasta ári. Bæjaryfirvöld hafa lagt hart að sér við uppbyggingarstarfsemi, svo og bæjarbúar allir og fjöldi aðkomumanna, sem 'unm ið hafa á staðnum. En bæjarfélagið hefur haft fleiri verkefn'um að sinna og var bæjarstjórinn, Logi Kristjánsson inntur eftir því hvaða verkefni hefðu verið helst á döfinni. Logi Kristjánsson, bæjarstjóri: „Við vcrðum að veita stíft aðhald ef ekki á að lilunnfara okkur í samgöngumálum“. — Við höfum leitast við að halda eðlilega áfram með þau verkefni, sem þegar voru á- ætluð þegar snjóflóðin komu, sagði Logi. — Einna hæst ber þar byggingu sjúkrahúss, sem varð fokhelt í haust, og verið er að vin-na í núna. Bygging þess kemur til með að kosta um 300 milljónir, en þegar eru farnar í þetta 70—80 milljónir. Á þessu nýja sjúkrahúsi verða tvær deildir fyrir utan heilsu- gæslustöð og endurhæfingar- deild. Þegar þetta verður kom- ið upp verður hér þörf fyrir 4 lækna, en hér eru bara 2 eins og er. Hér er um fjórðungs- sjúkrahús að ræða, sem þjóna á all stóru svæði og kemur það til með að bæta aðstöðu okkar verulega. ENDURBYGGING VATNS- VEITU Endurbygging vatnsveitu stendur yfir í Neskaupstað. Farið var að bera á vatnsskorti í bænum og var það því brýnt verkefni. — Við verðum að sækja vatnið 14 kílómetra leið inn í botn fjarðarins, en þar eru lindir, sagði Logi. Sl. sumar var steyptur upp jöfnunartankur, en við verðum að gera ýmsar lagfæringar á dreifikerfinu áð- ur en við leggjum leiðsluna inn í fjörð. Við þurfum líka að gera miklar lagfæringar á gatna- kerfinu í bænum, en mikið af götunum skemmdist af umferð þungavinnuvéla eftir snjóflóð- ið. Við áætlum að eyða 35—-38 milljónum í gatnagerð á árinu og það er mikið fé þegar tekju- áætlun bæjarins hljóðar upp á 120 milljónir. LEIGUÍBÚÐIR t BYGGINGU Eins og víða annars staðar stendur yfir bygging leiguíbúða í Neskaupstað. — Okkur var út'hlutað 24 íbúðum samkvæmt lögunum um 1000 leiguíbúðir utan Reykjavíkur en heimild fékkst til að byrja á 12, sagði Logi. Við höfum boðið út bygg- ingu þeirra, og var byrjað á 4, sem við vorum búnir að fá fé í og eru þær nú fokheldar. Eitt af stóru verkefnunum í Neskaupstað er hafnargerðin. — Uér er risin upp ný höfn innst í firðinum, sagði Logi. — Það var mikið unnið við hafn- argerðina sl. sumar og er unnið við hana enn. Síldarvinnslan fékk eina nothæfa viðlegu- kantinn á staðnum og þá var ekki annað að gera en að hefj- ast handa. Það var fjárfest fyr- ir 160 milljónir á sl. ári í þess- ari framkvæmd, en fyrir það fé fékkst mikið. Hafnargerðin var fremur ódýr vegna þess að allt var grafið út á þurru og uppgröfturinn fluttur tiltölu- lega stutt, því hann var notað- ur í uppfyllingu undir verk- smiðjuna. W 2 1976 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.