Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 89

Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 89
AUGLÝSING RANGE ROVER - Feti framar Range Rover jeppinn frá brezku Rover verksmiðunum hefur opnað nýja möguleika bæði sem lúxusbíll, afburða þægilegur í borgarakstri, í öðru lagi hraðakstursbíll með 3,5 Itr. V-vél, sem nær auð- veldlega 160 km hraða á klukkustund á aðeins 11 mín., í þriðja lagi alhliða ferðabíll með ótakmarkaða möguleika á vegi og vegleysum og í fjórða lagi þrælduglegur tor- færubíll. Umboðsaðili Range Rover jeppanna hér er P. Stefánsson hf. við Hverfisgötu og hefur fyrirtækið flutt inn um 600 Range Rover jeppa, svo að ekki hefur verið hægt að anna öll- um eftirspurnum. Range Rov- er er langdýrasti jeppinn á markaðnum, kostar 3,1 milljón og er biðtíminn tveir til þrír mánuðir. Vélin er 8 strokka V-benzín- vél, 350 rúmtommu, sem gefur frá sér 156 din hö. Kælikerfi er þrýstistillt með þenslu- kerfi og hitastilli, tekur 11 lítra. Eldsneytisgeymirinn er undir bílnum að aftan á milli grindarbitanna og tekur 86 lítra. Jeppinn er með fjögurra gíra alsamhæfðan gírkassa. Nokkrar endurbætur hafa ver- ið gerðar á gírkassanum og drifútbúnaði á ’76 árgerðinni. Range Rover jepparnir eru með diskabremsur á öllum hjólum, drif á öllum hjólum (quadra trac). Gormar eru að aftan og framan með slaglöng- um strokklaga höggdeyfum. Hleðslujafnari er á bílnum, sem þýðir að ef jeppin-n er mikið hlaðinn kemur þessi sjálfvirki útbúnaður í veg fyr- ir, að hann sígi um of. Einnig koma þeir hingað fullklæddir. Sömuleiðis er Range Roverinn með aflhemla, hitaafturrúðu og þurrku á henni. Stýrið er vökvastýri og leikur stýrishjólið á öryggis- lási, sem gefur eftir við högg. Stýrislæsing er sambyggð kveikjulási. Einnig er í verð- inu innifalin ryðvörn, aurhlíf- ar, rúlluöryggisbelti og upp- herzla. Range Roverinn er með ferskloftsmiðstöð, þannig að hægt er að fá ferskt loft, ým- ist heitt eða kalt inn í bílinn. Er það tekið inn neðan við framrúðu, þar sem minnst er hætta á ólofti frá þéttri um- ferð. Litað gler er í öllum rúðum og þynnugler í framrúðu. Á- klæði á sætum er úr plussi. Stólarnir frammí eru með á- föstum þriggja festinga örygg- isbeltum, rúllubeltum. Range Rover jepparnir eru háir í endursöluverði og hef- ur bíllinn stórkostlega mögu- leika og víðtækt notagildi. Þeir eiga alls staðar við jafnt í borg sem byggð. P. Stefánsson hefur einnig umboð fyrir Land Rover jepp- ana. 88 gerðin er sjö manna, klæddur að innan og kostar hann 2 milljónir með dísel vél. Kaupa flestallir Land- róverana með 70,5 ha. dísel- vélum, þótt þeir séu 80 þús- und kr. dýrari en 81 ha. bpn- zínvélaranar. 12 manna Land- róverinn kostar 2.6 milljónir. Range Rover. FV 2 1976 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.