Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 19
Bandaríkin: Hvernig launakostnaður hefur áhrif á áætlanir um fjárfestingar Byggt á grein eftir Werner L. Chliton aðstoðarbankastjóra Citibank LaunakostnaSur hefur hækk- að verulega í flestum iðnríkjuan heims síðustu árin. Bandaríkin eru þó undantekning en þar hefur launakostnaður hækkað miklu minna en annars staðar. Þctta hcfur meðal annars haft í för ineð sér auknar fjárfest- ingar crlendra iðnfyrirtækja vestan hafs. í apríllok tilkynni Volks- wagenwe.rk AG, fremsti bíla- framleiðandi Vestur-Þýzka- lands, ákvörðun sína um að reisa bílaverksmiðju í Banda- ríkjunum og á framleiðslugetan að verða 200 þús bílar á ári um 1979. Þessi viðburður þótti hafa talsverða þýðingu, tákn- ræna og efnahagslega. Á undanifö.rnum mánuðum og reyndar árum, hafa fleiri og fleiri erlend stórfyrirtæki, þar á meðal sænsku Volvo-verk- smiðjurnar, ákveðið að setja á stofn framleiðslumiðstöðvar í Bandaríkjunum. Onnur útlend stórfyrirtæki eru sögð hafa hið sama á prjónunum, þar á með- al stærstu bílaframleiðendurn- ir i Japan, Toyota og Nissan. § Aödráttarafl Banda- ríkjanna Ákvörðun forráðamanna Volkswagen lýsir þó bezt því aðdráttarafli, sem Bandaríkin hafa á alþjóðleg fyrirtæki. Það er öðru fremur til marks um, hve Bandaríkin hafa styrkt samkeppnisaðstöðu sína á al- þjóðlegum vettvangi síðan snemma á þessum áratug. Á sjöunda áratugnum var mergð af Volkswagenr,,bjöll- unni“ svokölluðu á hraðbraut- unum í vesturheimi. Hún var til vitnis um lakari samkeppn- isaðstöðu bandaríska bilaiðnað- arins. Nú, um miðjan þennan áratug eru sölumet Volkswagen liðin tíð og heyra minningunum til. Með því að setja upp verk- smiðju í Bandaríkjunum ætlar Volkswagen að ná aftur ein- hverju af þeirri hlutdeild í bandaríska markaðnum sem fyrirtækið tapaði. A whote generation grewupwithit. And now... t tv: mf : «x»» »»» X' ;i!* "■ - .................... Ánewgeneratío fora newgenera n ofVolkswagen? tion of Amerícans* Auglýsing Volkswagen, sem nýlega birtist í bandarísku tímariti. VW er nú að reyna að ná aftur auknum markaði fyrir bíla sína vestan hafs og ætlar að hcfja framleiðslu þeirra þar. FV 11 1976 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.