Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 103
GOÐA vörukynning GOÐA-vörur eru framleiddar af fagmönnum í nýtizku kjötiðnaSarstöð við beztu aðstœður og undir stöðugu eftirliti Rannsóknarstofu Búvörudeildar. Allar GOÐA- pylsur eru pakkaðar í lofttœmdar umbúðir með ítar- legri vörulýsingu. HVERS VEGNA LOFTTÆMDAR UMBÚÐIR? Kjötvörur eru settar í lotttœmdar umbúðir fyrst og fremst til að koma í veg fyrir skaðleg áhril súrefnis í andrúms- loftinu. Súrefni veldur þránun fitunnar og eyðileggur eðli- legan pcokillit vörunnar. Lofttœmdar umbúðir veita einnig örugga vörn gegn óhreinindum, þœr verja vörurnar fyrir þurrki og hindra tap á bragðefnum. Lofttœmdar umbúðir úr marglaga plasti lengja geymsluþol varanna, og því lengur sem umbúðirnar eru þéttari og lofttœming er betri. HVERS VEGNA VÖRULÝSINGU? Kjötiðnaðarstöð Sambandsins reið á vaðið árið 1972 með merkingar á vörum sínum. Þetta framtak vakti mikla at- hygli og varð til þess, að fleiri fyrirtœki fylgdu í kjölfar Kjötiðnaðarstöðvarinnar og nú á þessu ári hefur löggjaf- inn síðan skyldað alla til að merkja unnar og pakkaðar kjötvörur. HVERS VEGNA GOÐA-VÖRUR? Vegna þess að GOÐA-vörurnar bjóða upp á fjölbreytni. Það er leitast við að brydda upp á nýjungum og að full- nœgja kröfum sem flestra, einnig þeirra kröfuhörðustu. HVERS VEGNA GOÐA-VÖRUR AFTUR OG AFTUR? Vegna þess að viðskiptavinir okkar geta treyst því að fá úrvalsvöru sé GOÐA-merkið keypt. Aherzla hefur verið lögð á að bjóða fjölbreytt úrval af fljótlöguðum mat og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta. Reynið GOÐA-vörur og sannfœrist. GOÐA-Bjórpytsa GOOA-Bjórskinka GODA-Bringupyl&a GOÐA-Bútoörak spœglpylsa GOÐA-Hamborgarpylsa GOÐA-HapgikjSt GOÐA-Klndakœfa GOÐA-Lambasteik GOÐA-LitrarkMla GOÐA-Lyonpylso GOÐA-Madagaskar Salami GODA-Malakoff GOOA-Mortadella GOÐA-Pnprlkupylsa GODA-Raftaskinko GODA-Rúllupylsa - söltuS GODA-Sorvolatpylsa GOÐA-Skinkupylsa GOÐA-Spœgipylsa GOÐA-Svinarúllupylsa GOOA-Tepylsa GODA-Turvgur GOÐA-Tungupylsa GOÐA-VeiSipylsa 11 tegundiraf matarpylsum GOÐA-Dolopytsur GOÐA-Poprikupylsur GODA-Rsykt medistor GODA-Óöalspylsur GODA-Vinaipylsur GOÐA-Kindabjúgu GOÐA-Burpytsur GOÐA-grillpylsur GODA-mcdlsterpylsur (soSnar) GODA-KjötbúSíngur GOÐA-Cocktallpylsur KJÖTIÐNA.ÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.