Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 78
Könnun Hagvangs hf.: Tap á síðasta ári? Veltuhraði og arðgjöf Hvernig á að hagnast á atvinnurekstri? Ein lei ð til þess að svara þessari spumingu er að leita svara við annarri. — Hverníg er farið að því að tapa í atvinnurekstri? Ein algengasta orsök lé- legrar afkomu í verzlun á íslandi er slælegt eftirlit með birgðum og veltuhraða birgða. Ósjald- an er einblínt á álagningarprósent'una eina saman, en því síður gefinn gaumur hver veltuhraði vörunnar er eða gæti verið. í landi mikillar verðbólgu, fjármagnsskorts og lögbund- innar álagningar hlýtur veltu- hraði vörubirgða3 í verzlun að vera sú lykilstærð, sem stjórn- endur verzlana mæna hvað mest á. Hagvangur hf. vann ný- lega að könnun á veltuhraða nokkurra vöruflokka í þrem matvöruverzlunum. Niður- stöðutölur könnunarinnar birt- ast hér fyrir neðan: A 28.6 13.2 26.4 B 14.9 6.5 18.8 C 50.7 20.7 48.3 Meðaltal 31.4 13.5 31.2 Ýmislegt má lesa úr tölunum hér að ofan. Athyglisvert er í fyrsta lagi að verzlun, C ber af hvað veltuhraða birgða snertir og veltir að meðaltali vöru- Sala á ári 1 Veltuhr. vörubirgða: ------------- Meðalbirgðir birgðum helmingi hraðar en hinar verzlanirnar tvær. Pen- ingalega merkir það miðað við sömu álagningu, að hver króna bundin í birgðum hjá verzlun C skilar af sér upp í kostnað og hagnað helmingi fleiri krón- um en í tilviki verzlananna A og B. Arðgjöf verzlunar C væri því að öðru jöfnu meir en helmingi betri en hjá A og B. Athyglisvert er einnig að 8.5 14.8 9.6 16.9 7.1 15.3 28.1 15.1 24.5 58.0 28.2 38.4 13.4 29.4 21.9 23.5 skoða einstaka flokka, en þar hefur verzlunin C ávallt for- ystuna og afkastar allt að þre- falt og jafnvel fjórfalt á við hinar verzlanirnar. Eftirfar- andi tafla gefur mjög glögga mynd af tengslum álagningar- prósentu og veltuhraða varð- andi arðgjöf fjárfestingar. Út úr töflunni má lesa hve mörgum krónum á ári eitt hundrað króna fjárfesting skil- ar miðað við ákveðinn veltu- hraða og álagningu. Tökum dæmi um 5% álagningu. Séu meðalbirgðir 100 kr. yfir árið og birgðum að meðaltali velt 9 sinnum á árinu, skilar varan upp í kostnað og hagnað 45 kr. þ.e. brúttóágóði er 45 kr. á ár- inu. Séu meðalbirgðum (100 kr.) velt 300 sinnum skilar var- an 1500 kr. upp í kostnað og hagnað miðað við 5% álagn- ingu. Sé álagning hins vegar 20% og meðalbirgðum (100 kr.) velt 9 sinnum skilar varan 180 kr. upp í kostnað og hagn- að, en sé veltuhraðinn 300 skil- ar varan 4500 kr. á ári. Mikilvægasti lærdómur, sem draga má af skoðun töflunnar hér að ofan er að há álagning er langt í frá einhlít. Það er °amspil veltuhraðans og álagn- ingarinnar, að öðru jöfnu, sem öllu máli skiptir í verzluninni. Þess eru hins vegar alltof mörg dæmi að kaupmenn einblíni á vöruflokka með hárri álagn- ingu. Þeir bjóði þar upp á mik- ið úrval og nái því stundum mjög litlum veltuhraða og lágri arðgjöf. VELTUHRAÐI ÁRSINS í ÞREM VERZLUNUM f REYKJAVÍK Verzlun Ávaxta- Dósa- Þvotta- Sulta Hand- Upp- Meðal safi grænm. efni sápa þvotta- tal _______________________________ lögur 7fi FV 11 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.