Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 3
SIMCA 1307/1508
SIMCA 1307 GLS, 1508 S og 1508
GT eru nýjustu bílarnir frá CHRYSLER
verksmiðjunum, sem hlutu útnefning-
una ,,Bíll ársins 1976“ íEvrópu, eftirað
49 blaðamenn frá 15 löndum höfðu
prófað þessa nýju gerð.
Simca 1307/1508 er glæsilegur 5
manna fjölskylduvagn, sem er með 5
hurðum og á fáeinum sekúndum má
breyta honum í eins konar „stationbíl."
Simca 1307/1508 er raunverulega
bíll morgundagsins, fáanlegur í dag.
Lúxusbúnaður í ódýrum bíl.
I Simca 1508 GT er m.a. „lúxusút-
búnaður'' sem hingað til hefur aðeins
verið í dýrari bílum. M.a. má nefna litað
gler í rúðum, rafmagnsdrifnar fram-
rúður, vinnukonur og rúðusprautur á
framluktum, innbyggðir steriohátalar-
ar, loftnet og vandað mælaborð, búið
bestu mælum og Ijósabúnaði.
I Simca 1307/1508 eru sérstaklega
þægileg og vönduð sæti. Allur frá-
gangur að innan er í sérflokki.
Nýjasta tækni.
í Simca 1307 /1508 er „elektrónísk"
kveikja, sem tryggir lágmarks benzín-
eyðslu. Danska bílablaðið Bilen full-
yrðir, að bíllinn eyði aðeins 9 I. á 100
km í bæjarakstri. (kulda og raka bregst
„elektroníska" kveikjan aldrei, auk
þess losna menn við að skipta um pla-
tínur og stilling er úr sögunni.
Bíll í sérflokki.
Simca 1307/1508 er framhjóladrif-
inn bíll, sem hefur ótrúlegustu aksturs-
eiginleika. Hann er ekki aðeins fallegur
að utan og innan, heldur óskabíll fjöl-
skyldunnar að okkar mati og nú er það
ykkar að komast að raun um það.
Hringið í Vökul h.f., 84366/84491,
eða Sniðil h.f., Akureyri 22255.
SIMCA
SIMCA
1307
1508
%ökull hf.
ÁRMÚLA 36 SÍMAR 84366—84491