Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 3

Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 3
SIMCA 1307/1508 SIMCA 1307 GLS, 1508 S og 1508 GT eru nýjustu bílarnir frá CHRYSLER verksmiðjunum, sem hlutu útnefning- una ,,Bíll ársins 1976“ íEvrópu, eftirað 49 blaðamenn frá 15 löndum höfðu prófað þessa nýju gerð. Simca 1307/1508 er glæsilegur 5 manna fjölskylduvagn, sem er með 5 hurðum og á fáeinum sekúndum má breyta honum í eins konar „stationbíl." Simca 1307/1508 er raunverulega bíll morgundagsins, fáanlegur í dag. Lúxusbúnaður í ódýrum bíl. I Simca 1508 GT er m.a. „lúxusút- búnaður'' sem hingað til hefur aðeins verið í dýrari bílum. M.a. má nefna litað gler í rúðum, rafmagnsdrifnar fram- rúður, vinnukonur og rúðusprautur á framluktum, innbyggðir steriohátalar- ar, loftnet og vandað mælaborð, búið bestu mælum og Ijósabúnaði. I Simca 1307/1508 eru sérstaklega þægileg og vönduð sæti. Allur frá- gangur að innan er í sérflokki. Nýjasta tækni. í Simca 1307 /1508 er „elektrónísk" kveikja, sem tryggir lágmarks benzín- eyðslu. Danska bílablaðið Bilen full- yrðir, að bíllinn eyði aðeins 9 I. á 100 km í bæjarakstri. (kulda og raka bregst „elektroníska" kveikjan aldrei, auk þess losna menn við að skipta um pla- tínur og stilling er úr sögunni. Bíll í sérflokki. Simca 1307/1508 er framhjóladrif- inn bíll, sem hefur ótrúlegustu aksturs- eiginleika. Hann er ekki aðeins fallegur að utan og innan, heldur óskabíll fjöl- skyldunnar að okkar mati og nú er það ykkar að komast að raun um það. Hringið í Vökul h.f., 84366/84491, eða Sniðil h.f., Akureyri 22255. SIMCA SIMCA 1307 1508 %ökull hf. ÁRMÚLA 36 SÍMAR 84366—84491
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.