Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 23
lega á síðustu árum. Sovétríkin þróa samskipti sín við öll lönd á grundvelli full- komins jafnréttis aðila, gagn- kvæms ávinnings og afskipta leysis um innanríkismál. Hið sósíalíska áætlunarkerfi, sem ekki verður fyrir áhrifum af neinum tímabundnum hags- munum, gerir það kleift að stofna til samvinnu á stöðug- um, langtíma grundvelli. Sov- ésk-japönsk viðskipti eru gott dæmi um þessa traustu og gagnkvæmt hagstæðu sam- vinnu. Japan leggur Sovétríkj- unum til tæki til vinnslu kola- auðlinda Suður-Jakútíu. Tækin verða endurgreidd með sovésk- um kolum sem japanskur iðn- aður er í sárri þörf fyrir. Jap- an selur Sovétríkjunum einnig tæki til handa efnaiðnaðinum og kaupir frá þeim háþróaða tækni á sviði málmvinnslu og fleiri iðngreina. Iðnrekendur okkar beina athygli að Sovét- ríkjunum sem landi þar sem hægt er að finna mjög hag- kvæmar lausnir flókinna tækni- vandamála sagði H. Jamasaki, fulltrúi japanska fyrirtækisins Nissio Iwai. SOVÉSKT-FRANSKT SAMSTARF Auk beinna skipta á tækni hafa sum vestræn ríki tekið í samvinnu við Sovétríkin að skapa nýja tækni. Sem dæmi má nefna samninginn milli Sovétríkjanna og Frakklands á sviði flugmála, sem undirritað- ur var, er Frakklandsforseti, V. Giscard d’Estaing, heimsótti Sovétríkin síðast, en hann fjall- ar um samvinnu um smíði nýr.ra flugvéla. Sovéskir og bandarískir vísindamenn hafa náin samskipti varðandi hag- nýtingu nýrra raforkuauðlinda. Þrátt fyrir það þróast tækni- skipti milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna ekki eins og best verður á kosið. Sovétríkiim kaupa vélar og tæki frá Bandaríkjunum. Bandarísk fyrirtæki hafa einn- ig áhuga á að auka þessi viðskipti. Auk gamalgróinnar söluvöru (krómaðs járns, efnavöru og málma) eru Sov- étríkin nýverið tekin að flytja út til Bandaríkjanna ýmis- konar vélar og tæki (dráttar- vélar, tæki og áhöld. rafeinda- búnað, o.s.frv.) sem bandarísk fyrirtæki hafa áhuga á að kaupa. Á sama tíma og Sovét- ríkin flytja meira inn frá Bandaríkjunum heldur en þau flytja út til þeirra sökum mis- munaraðgerða Bandaríkjaþings, er þessi innflutningur lítill miðað við vaxandi tæknimögu- leika Sovétríkjanna. SOVÉSK TÆKI TIL VESTUR- LANDA Sovétríkin halda áfram að auka kaup sín á tækjum og öðrum vörum frá vestrænum ríkjum jafnframt því sem út- flutningur þeirra breytistsmám saman á þá leið að hlutur unn- innar vöru verður meiri. Sú stefna hefur mótast að auka út- flutning á sovéskum tækjum til vestrænna landa, en þar hafa innflytjendur áhuga á sovésk- um tækjum til námuvinnslu, fyrir málm- og olíuhreinsunar- iðnaðinn, fyrir vatnsorku- og kjaxnorkurafstöðvar, á loft- púðaskipum, dráttarvélum og ýmsum vélum og verkfærum. í náinni framtíð munu Sovét- ríkin setja á heimsmarkaðinn fjarskiptahnetti, og ýmsan ann- an háþróaðan tæknibúnað. Þannig fara s'kipti á tækni- þekkingu, rétt eins og öll önnur viðskipti Sovétríkjanna við önnur lönd, vaxandi og færast yfir á nýjan grundvöll. Sovét- ríkin sjá ekki aðeins í því efna- hagslegan hagnað fyrir sig og viðskiptaaðila sina, heldur líta þau og á það sem mikilvægan þátt í eflingu góðrar nágranna- sambúðar og framkvæmd al- þjóðlegrar spennuslökunar, sem er í fullu samræmi við bókstaf og anda lokaályktunar Evxópu- ráðstefnunnar í Helsinki. FV 11 1976 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.