Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 94
AUGLÝSING Bræðurnir Ormsson, tæknideild: HIjómflutningstæki og sjónvörp frá TELEFUIMKEISI Bræðurnir Ormson h£. Lág- múla 9 flytja inn hljómflutnr ingstæki og sjónvörp frá v- þýska fyrirtækinu Telefunken. Nýjasta tækið frá Tele- funken er Quadro hifi 1000, sambyggt útvarpstæki og magnari með öllum bylgjum. Tækið er í stereo 2x50 music- wött og quadro 4x25 music- wött. Menn hafa ekki komið sér saman um, hvort matrix quadro eða diskret quadro sé betra að gæðum, og því býður Telefunken hvort tveggja í einu og sama tækinu. Heildar- bjögun Quadro hifi 1000 er minni en 0,5%. Tækið er mjög fullkomið og kostar 161.685 kr. Greiðsluskilmálar eru 60% kaupverðsins út og 40% á 4 mánuðum. Af öð.rum nýjungum frá Telefunken má nefna 'hifi center 4040, sem sambyggður plötuspilari, útvarp og magn- ari. Tæki þetta er prýtt öllum kostum góðs tækis og kostar kr. 144.900. Bræðurnir Ormson, tækni- deild bjóða einnig svart hvít og litasjónvörp frá Telefunken. Takmarkaðar birgðir eru nú til af litasjónvörpum, en þau eru fáanleg 13“ og 26“. 13“ tækið, sem kostar 213.000 er einnig hægt að nota sem ferðatæki. 26“ litasjónvarpstækin kosta kr. 313.400. Litasjónvarpstæk- in eru útbúin öllum þeim tækninýjungum, sem komið hafa fram á þessu sviði, og byggjast á áratuga reynslu Telefunken fyrirtækisins. Allar nánari upplýsingar veitir tæknideild fyrirtækisins í sima 38820. Vekjum athygli yðar á eftirtöldum framleiðslövörum vorum, sem allar eru í háum gæðaflokki: Lytol. Áhrifaríkt sótthreinsi- og þvottaefni fy.rir fisk- og kjötiðnaðinn, fiskiskip, veitingarekstur og heimilsnotkun. Lytol blandast ekki matvælum og er algjör- lega laust við ammoníak- og hydrocarbonsamibönd. Original. Tekk- og palisander-viðarolía til notkunar jafnt inni sem úti. Resol-Super. Olíuhreinsir, fjarlægir tjöru og asfalt af bifreiðum, vélum og gólf- um. Framleitt með mismunandi hreinsistyrkleika í samræmi við óskir og þarfir viðskiptamanns. Topanol. Froðuhreinsir á teppi, húsgögn, bílaáklæði ofl. Gamospeed. Fljótvirk' ryðolía, sem bæði leysir og smyr. Caropal-X. Froðuhreinsir, þvær og ver bílalakk. VERKSMIÐJAN SÁMUR VESTURVOR 11A SIMAR 42090 og 34764 92 FV 11 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.