Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 83
Auglýsingastofan hf. 15 ára „Góð auglysing getur bfargað fyrirtæki - og jafnvel drepið annað" Rætt við Gísla B. Björnsson Skipuleg auglýsingastarfsemi á sér ekki langan aldur hér á landi. Það eru aðeins 15 ár frá því fyrsta auglýsingastofan tók til starfa, en það er Auglýsinga- stofan hf. sem Gísli B. Björns- son stofnaði. Á bessu tímabili hafa margir aðilar reynt að feta 1 fótspor Gísla og hafa hvorki meira né minna en 23 aðilar gert tilraun til þess að hasla sér völl á þessum starfs- vettvangi án árangurs á þess- um 15 árurn. Á Auglýsingastofunni hf. vinna nú 14 manns við gerð auglýsiniga fyrir hina ólíku fjölmiðla og eru verkefnin meiri en nóg, að sögn Gísla. Auglýsingastofan hf. er til húsa í skemmtilegu og litríku húsnæði í Lágmúla 5 og þeg- ar fyrirtækið var heimsótt fyr- ir skömmu ríkti þar létt og gott andrúmsloft meðal starfs- fólksins. Á Auglýsingastofunni vinna auk Gísla, sem er teiknari að mennt, auglýsingateiknarar, textahöfundar, starfsmenn, sem eru tengiliðir við viðskiptavini og fjölmiðla auk skrifstofufólks sem annast vélritun, fjármál, bókhald, símavörslu og sendi- störf. Að sögn Gísla er mjög náin samvinna milli allra þeirra sem vinna á stofunni, enda telur hann að góður árangur grund- vallist á góðu samstarfi og skipulagndngu. Starfsfólkið verður að vera opið fyrir hug- myndum og viðhorfum ann- arra. — En í hverju er starfsemi auglýsingastofu fólgin? Gísli svaraði þessari spurn- ingu þannig: — Helsta verk- efni auglýsingastofu er að ann- ast auglýsinga- og kynningar- starfsemi fyrir einstaklinga, fé- lög, fyrirtæki og stofmanir sem selja vörur eða þjónustu. I því felst að gera áætlanir um kostn- að og dreifingu, gera frumdrög að efni og formi auglýsinga, bæði blaða-, tímarita- og sjón- varpsauglýsinga, ræða þau við auglýsandann, annast endan- lega mótun efnisins og birtingu þess í fjölmiðlum í samræmi við áætlanir um það. — Aug- lýsingastofa annast mótun út- lits og forms þeirra gagna sem fyrirtæki og verslanir nota og eiga þátt í að móta viðhorf al- mennings og viðskiptaaðila til þeirra. Auglýsingar geta verið með svo mörgu móti. Þær geta verið einfaldar og byggðar upp þannig að hið fagur- fræðilega ræður ríkjum. Þær geta líka verið byggðar fyrst og fremst upp á texta þar sem hið fagurfræðilega verður að víkja fyrir orðum. Margt ann- að kemur til athugunar þegar auglýsing er gerð. — Gera hin ólíku sjónarmið ekki hópi fólks erfitt fyrir við gerð einnar auglýsingar? — Vissulega kemur það fyrir að þeir sem vinna hér á stof- unni eru ekki sammála um lausn einstakra verkefna, sagði Gísli, — en alltaf fer það þó svo, að við finnum einhverja þá lausn sem samræmir hin ó- líku sjónarmið. Stundum byrj- um við á því að efna til nokk- urs konar hugmyndasamkeppni meðal starfsfólksins þegar við FV 11 1976 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.