Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 69
ur að gera kostnaðaráætlun fyrir stóra slippinn, verður ann- að hvort að hrökkva eða stökkva eða þá bara að losa sig við efnið, sem er komið í slipp- inn. Dráttarbraut var keypt á sínum tíma frá Danmörku. Efni hennar grotnar niður og því ekki annað að gera en að halda áfram eða taka aðra stefnu í þessum málum. Það er mikið átak fyrir lítið sveitarfélag að byggja stóra dráttarbraut og segja má að það hafi ekki bol- magn til að standa við sinn hlut, nema stórhækkuð fjár- veiting frá Alþingi komi til. — Sem stendur eru kostnaðar- hlutföllin þau, að ríkið borgar 40% og sveitarfélögin 60%. Að ofan er verið að hlaða bíl frá Olíumöl. Að neðan er yfirlits- mynd af Fáskrúðs- firði. verði tilbúinn til kennslu haust- ið 1977 þ.e.a.s. hluti hans. HAFNARMANNVÍRKI DUGA EKKI MIKIÐ LENGUR — Eru ekki öll hafnarmann- virki hér á staðnum komin mjög til ára sinni? Eru einhver áform um að hefjast handa við hafnarframkvæmdir á næst- unni? — Eitt stærsta málið, sem framundan er hjá okkur, er að gera ný hafnarmannvirki. Höfnin eins og húm er í dag dugir efcki mikið lengur. Það er ljóst að það þarf að gera nýja höfn, annað hvart þar sem nú- verandi höfn er, með því að reka niður stálþil utan við nú- verandi bryggju og fylla síðan upp með möl. Hvort það verð- ur hægt fer eftir jarðveginum framan við höfnina. Eirnnig kemur til greina að gera höfn innar í firðinum, og grafa hana eitthvað inn í land- ið. Ennfremur vantar tilfinn- anlega smábátahöfn. Hins veg- ar er hafnaraðstaðan hér frá náttúrunmax hendi mjög góð. VILJA 500—600 TONNA TOGARASLIPP — Hvað líður byggingu dráttarbra'utarinnar hér? — Dráttarbrautin hefur ver- ið í byggingu í nokkur ár, og er búið að verja 30 millj. króna til þeirra hluta. Okkar stefna er að reyna að koma upp stór- um slipp, sem tekur 500—600 tonna skip, þannig að hægt verði að taka upp skuttogara okkar Austfirðinga. Hins vegar hefur vita- og hafnarmálaskrif- stofan gert áætlun um 250 tonna slipp, slipp sem myndi kosta töluvert minna en sá stóri, en myndi vart nýtast eins vel fyrir Austfirðinga. — Það er augljóst mál, að stór togaraslippur þarf að vera einhversstaðar á Austurlandi. Reyndar eru ekki allir sam- mála um hvar sá slippur eigi að vera, margir eru þeirrar skoðunar að slíkan slipp eigi að byggja á Seyðisfirði og bent á rótgróin málmiðnað þar. Hér á staðnum hefur fyrst og fremst verið unnið að bygg- ingu trébáta. Þegar búið verð- ÍBÚAFJÖLDI STÖÐUGUR — Hvað hefur þú að segja af byggingaframkvæmdum og fjölgun íbúa á staðnum? — íbúar hér eru nú um 730 og hefur sú tala haldist nokkuð stöðug síðustu 44—5 árin. Fyrir nokkrum árum var hafiin bygg- ing verkamannabústaða og lok- ið við þá á sl. ári. Þá eru alltaf einhverjir einstaklingar að koma yfir sig þaki. Kaupfélagið er með miklar framkvæmdir, þ.e. nýja frystihúsið og verið er að byggja sérstakt þróarhús undir bein, þá hefur hreppur- inn sjálfur byggt tvö hús. Það sem liggur næst fyrir er bygg- ing 12 leiguíbúða í fjölbýlis- húsi. Á yfirstandandi fjárhags- ári er 2 millj. króna veitt til þessara framkvæmda og er á- kveðið að byrja á grunninum í haust. FV 11 1976 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.