Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 89
SERIA 500 Efti.r áramótin mun fyrirtæk- ið Data terminal systems senda frá sér nýja gerð af rafeinda- stýrðum búðarkössum, seria 500. Þessi gerð hefur prentara jafnt fyrir bókstafi sem tölu- stafi, þannig að viðskiptavinur- inn getur séð á verðútreikn- ingum nafn hlutsins sem keypt- ur var og verð hans. Má nefna -------- AUGLÝSING ---------- t.d. að ef keyptar eru matvörur s.s. .kaffi, sykur, brauð og mjólk kemur út sundurliðað á reikn- ingnum: sykur .... kr. 170, brauð . . . kr. 80 o.s.frv. Seria 500 er hentug bæði fyrir mat- vöruverslanir og fataverslanir. Öllum búðarkössunum er sameiginlegt að þeir geta reikn- að út hvað gefa á til baka, auk þess sem í þeim er kennslu- prógramm, svo hver ,sem er getur lært á þá á örskömmum tíma. Færi rafmagnið eru í öllum búðarkössunum rafhlöð- ur, sem fara þá sjálfkrafa í gang og talan eyðist því ekiki úr búðarkössunum. Skrifstofutækni veitir vænt- anlegum viðskiptavinum allar nánari upplýsingar um Data terminal systems búðarkassana. QTOSHIBA PC-6030 lúxustæki í toppklassa. Tape Speed < ± 0,5% Signal/Noise < 56 dB Wow/FIutter 0,05 wRms Response 20 Hz — 15 k Verð kr. 228.670,- EINAR FARESTVEIT & Co. hf. BERGSTAÐASTRÆTI10A. SÍMI 16995. MARKAÐSÞATTUR - Dönsk fyrirtæki - Danskar vörur I DESEMBER FV 11 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.