Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 9
í siiiKln máli
• Styrkir frá ATVR
1 fjarlagafrumvarpinu er gert ráð
fyrir að Alþingi heimili ríkisst jórninni
að heimila Áfengis- og tóbaksverzlun
ríkisins að greiða Landgræðslusjóði 1
kr. af hverjum seldum vindlingapakka,
Krabbameinsfélagi Islands 75 aura af
bverjum seldum vindlingapakka, Slysa-
varnafélagi Islands og Iþróttasambandi
Islands 1 kr. af hverjum vindlingapakka
og skiptist gjaldið til þeirra að jöfnu
og Styrktaríelagi lamaðra og fatlaðra
allt að 20 aurum af bverjum seldum eld-
spýtustokk.
0 Gjaldeyrisstaðan
Gjaldeyrisstaða bankanna hefur
batnað nokkuð, það sem af er árinu,
eða um rúmlega 1,1 milljarð króna frá
áramótum til loka september saman-
liorið við versnun upp á tæpa 5,8 millj-
arða á sama tíma í fyrra. Bati stöðunn-
ar frá áramótum á rætur að rekja til
heimtekinna erlendra lána, sem námu
6,5 milljörðum á fvrstu níu mánuðun-
um. Enn er bó sjaldeyrisstaðan allscnd-
is óviðunandi. Nam hún í lok september
sl. -^-2,6 milliörðum króna, ji.e ncttó-
skuld um þá fjárhæð. Gcra má ráð fvrir
að staðan í árslok verði ekki mjög frá-
brugðin því. sem hún var í lok septem-
ber sl. Þrátt fyrir neikvæða nettóstöðu
böfðu verið bvggðir upp grciðslufiár-
reikningar (gialdcyrisforði) að fiárhæð
17 milliarðar króna í septembcrlok.
Skammtímaskuldiraar, en stærstur
Iduti þcirra cr við Alþjóðagialdevris-
sjóðinn, irera samt betur en að vcga upp
á móti þcirri fjárhæð.
f Tryggingasjóður
kaupfélaganna
Fundur í fulltrúaráði Tryggingasjóðs
innlánsdeilda kaupfélaganna var liald-
inn í Reykjavík hinn 19. nóv. Fram
kom ó fundinum, að beildarinnistæður i
öllum innlánsdeildum kaupfélaganna í
árslok 1975 námu 1.802,4 millj. kr. Að-
ildarfélög sjóðsins cru nú 15, og nánm
innistæður í innlánsdeildum jicirra í
lok ársins 1.257,5 millj. kr. Ti'yggir
sjóðurinn þannig 69,8% af því fé, sem
er í öllum innlánsdeildum Sambands-
kaupfélaganna. I árslok nam sjóðurinn
samtals 32,5 millj. kr„ sem er 2,6% af
þvi fé, sem hann tryggir. Þá kom einnig
fram á fundinum, að í lok s.l. árs námu
innistæður í Samvinnubankanum 7,13%
af öllum spariinnlánum landsmanna, en
innistæður í öllum innlánsdeildunum
4,58%. Voru því samtals 11,71% af
spariinnlánum í landinu í Samvinnu-
bankanum og innlánsdcildum Sam-
bandskaupfélaganna.
% litflutningsbætur
I fréttum frá Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins segir svo:
Verðbætur á útfluttar landbúnaðaraf-
urðir fyrir verðlagsárið 1975- 76, eru
taldar munu ncma um 1600 millj. kr.
Þótt útflutningi verðlagsársins sé nú
lokið cru ekki allir reikningar uppgcrð-
ir fvrir söluverði, og þvi ckki fengin
endanleg niðurstaða fyrir útflutnings-
bótaþörfinni. Þcssi útflutningur svarar
til um 8.5% af verðmæti landbúnaðar-
framleiðslunnar, en ef þurft hcfði að
nýta heimild laganna um 10% af verð-
mæti landbúnaðarframleiðslunnar yrðu
útflutningsbætumar um 1874 milli. kr.
Ríkissjóður hefur greitt um 1150
milli. kr. af útflutningsbótunum. cn
söluaðilar hafa lagt fram rcikninga
fvrir um 1516 millj. króna.
0 llm minkabúin
í skvrslu um þróun landbúnaðar
kcmur fram að í landinu eru m’i starf-
andi 7 minkabú með 12.500 læður.
Skinnaframleiðslan 1971 hér segir: 75 var sem Verðmæti bvers árs
Ar Fi- skinna milli. kr.
1971 2 700 3,2
1972 12 700 15.2
1973 19 non 21.8
1074 20 007 40.3
197^1 29 000 60,9
Samkvæmt rcvuslu frá öðrum lönd-
um á að vera hægt að framleiða 40
45 000 skinn með beim læðufiölda sem
hcr er. Frióscmi læðanna hefnr rcvnst
líiil og bvolnadanði mikill Mcð endur-
bótum á aðbnnaði og fóðrun mætti
stóranka framleiðslu eftir hvcrja læðu,
segir í skýrslunni.
&
F V 11 1976
7