Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 9
í siiiKln máli • Styrkir frá ATVR 1 fjarlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að Alþingi heimili ríkisst jórninni að heimila Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins að greiða Landgræðslusjóði 1 kr. af hverjum seldum vindlingapakka, Krabbameinsfélagi Islands 75 aura af bverjum seldum vindlingapakka, Slysa- varnafélagi Islands og Iþróttasambandi Islands 1 kr. af hverjum vindlingapakka og skiptist gjaldið til þeirra að jöfnu og Styrktaríelagi lamaðra og fatlaðra allt að 20 aurum af bverjum seldum eld- spýtustokk. 0 Gjaldeyrisstaðan Gjaldeyrisstaða bankanna hefur batnað nokkuð, það sem af er árinu, eða um rúmlega 1,1 milljarð króna frá áramótum til loka september saman- liorið við versnun upp á tæpa 5,8 millj- arða á sama tíma í fyrra. Bati stöðunn- ar frá áramótum á rætur að rekja til heimtekinna erlendra lána, sem námu 6,5 milljörðum á fvrstu níu mánuðun- um. Enn er bó sjaldeyrisstaðan allscnd- is óviðunandi. Nam hún í lok september sl. -^-2,6 milliörðum króna, ji.e ncttó- skuld um þá fjárhæð. Gcra má ráð fvrir að staðan í árslok verði ekki mjög frá- brugðin því. sem hún var í lok septem- ber sl. Þrátt fyrir neikvæða nettóstöðu böfðu verið bvggðir upp grciðslufiár- reikningar (gialdcyrisforði) að fiárhæð 17 milliarðar króna í septembcrlok. Skammtímaskuldiraar, en stærstur Iduti þcirra cr við Alþjóðagialdevris- sjóðinn, irera samt betur en að vcga upp á móti þcirri fjárhæð. f Tryggingasjóður kaupfélaganna Fundur í fulltrúaráði Tryggingasjóðs innlánsdeilda kaupfélaganna var liald- inn í Reykjavík hinn 19. nóv. Fram kom ó fundinum, að beildarinnistæður i öllum innlánsdeildum kaupfélaganna í árslok 1975 námu 1.802,4 millj. kr. Að- ildarfélög sjóðsins cru nú 15, og nánm innistæður í innlánsdeildum jicirra í lok ársins 1.257,5 millj. kr. Ti'yggir sjóðurinn þannig 69,8% af því fé, sem er í öllum innlánsdeildum Sambands- kaupfélaganna. I árslok nam sjóðurinn samtals 32,5 millj. kr„ sem er 2,6% af þvi fé, sem hann tryggir. Þá kom einnig fram á fundinum, að í lok s.l. árs námu innistæður í Samvinnubankanum 7,13% af öllum spariinnlánum landsmanna, en innistæður í öllum innlánsdeildunum 4,58%. Voru því samtals 11,71% af spariinnlánum í landinu í Samvinnu- bankanum og innlánsdcildum Sam- bandskaupfélaganna. % litflutningsbætur I fréttum frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins segir svo: Verðbætur á útfluttar landbúnaðaraf- urðir fyrir verðlagsárið 1975- 76, eru taldar munu ncma um 1600 millj. kr. Þótt útflutningi verðlagsársins sé nú lokið cru ekki allir reikningar uppgcrð- ir fvrir söluverði, og þvi ckki fengin endanleg niðurstaða fyrir útflutnings- bótaþörfinni. Þcssi útflutningur svarar til um 8.5% af verðmæti landbúnaðar- framleiðslunnar, en ef þurft hcfði að nýta heimild laganna um 10% af verð- mæti landbúnaðarframleiðslunnar yrðu útflutningsbætumar um 1874 milli. kr. Ríkissjóður hefur greitt um 1150 milli. kr. af útflutningsbótunum. cn söluaðilar hafa lagt fram rcikninga fvrir um 1516 millj. króna. 0 llm minkabúin í skvrslu um þróun landbúnaðar kcmur fram að í landinu eru m’i starf- andi 7 minkabú með 12.500 læður. Skinnaframleiðslan 1971 hér segir: 75 var sem Verðmæti bvers árs Ar Fi- skinna milli. kr. 1971 2 700 3,2 1972 12 700 15.2 1973 19 non 21.8 1074 20 007 40.3 197^1 29 000 60,9 Samkvæmt rcvuslu frá öðrum lönd- um á að vera hægt að framleiða 40 45 000 skinn með beim læðufiölda sem hcr er. Frióscmi læðanna hefnr rcvnst líiil og bvolnadanði mikill Mcð endur- bótum á aðbnnaði og fóðrun mætti stóranka framleiðslu eftir hvcrja læðu, segir í skýrslunni. & F V 11 1976 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.