Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 34

Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 34
Vandamál forstjórans Að velja §ér framkvæmdastjóra Sagt frá ráðleggingum fulltrúa tveggja bandarískra ráðningafyrirtækja Forstjórar eyða gjarnan miklum tíma til bess að hafa uppá og ráða til sín framkvæmdastjóra, — oft til þess eins að verða fyrir vonbrigðum. Hvernig er hægt að koma í veg fyrir slíkt? Til þess nð reyna að svara þessari spurningu var leitað til ráðgjafa tveggja ráðningarfyrirtækja og þeir beðnir að lýsa reynslu sinni á þessu sviði. Það eru bandarísku fyrirtækin MORIARTY/FOX í Chicago, og DAVIDSON ASSOCIATION í Lexington, Mass., sem benda hér á mikilvægustu at- riðin að þeirra mati. Davidson: — Þegar við reyn- um að finna heppilegan ein- stakling til að gegna starfi framfkvaBmdastjóra vitum við að rétt val byggist á tveimur atriðum framar öðrum: að ein- staklingurinn hafi það sem fyr- irtækið vantar og að hann sé sú manngerð sem forstjóranum geðjast að. Hlutfallið er 50/50. 50% líkur á að rétt sé valið, byggisrt á því sem umsækjand- inn getur gert fyrir fyrirtækið og 50% á því hvort forstjóran- um og umsækjandanum semst. Jafnvel þótt umsækjandinn sé sá færasti á sínu sviði (,,toppmaður“) eru líkurnar á því að hann komi fyrirtækinu að fullu gagni 50% minni ef framkoma hans og viðmót er eklki forstjóranum að skapi. Fox: — Geðjast forstjóran- um eða yfirmanninum að um- sækjandanum? Hvernig kann umsækjandinn við sinn vænt- anlega yfirmann? Hvernig mundi þeim falla hvor við ann- an í nánu samstarfi? Hér er um að ræða atriði sem eru ein- göngu tilfinningalegs eðlis, hef- ur ekkert að gera með dóm- greind. Þetta er eitthvað sem býr í undirmeðvitundinni og gæti flokkast sem hugboð. Geðj- ist aðilum ekki hvor að öðrum, skapast strax óþægilegt og jafnvel þreytandi ástand í sam- skiptum forstjórans og fram- kvæmdastjórans, sem fyrr eða síðar verður óþolandi. Við höf- um oft orðið vitni að þessu. RÉTTA MANNGERÐIN Forstjóra getur verið Ijós nauðsyn þess að ákveðið trún- aðarsamband sé á milli hans og framkvæmdastjóra. Engu að síður getur hann vanmetið nauðsyn trúnaðarsambands milli stjórnar fyrirtækis og ný- ráðins framkvæmdastjóra. Nú er það svo að trúnaðarsamband þarf tíma til að þróast, en á- kveðnar forsendur þess þurfa að vera til staðar strax frá byrjun. Þessar forsendur geta verið í mynd hliðstæðs bakgrunns, t.d. menntunar eða samskonar af- stöðu til viðskipta, í víðri merk- ingu. Séu þessar forsendur til staðar eru miklar líkur á því að trúnaðarsamband skapist með tímanum og gagnkvæm til'lits- semi í starfi. Það er því mikil- vægt að forstjórinn viðurkenni, að hinn nýi framkvæmdastjóri þurfi, auk þess að vinna með forstjóranum, að fá tækifæri til að öðlast traust yfirmanna for- stjórans. Þótt samskipti nýja fram- kvæmdastjórans við yfirmann eða yfirmenn forstjórains séu ekki teljandi, getur komið að því að þau verði afgerandi. Ætli framkvæmdastjórinn að leggja fram mikilvæga tillögu til endurbóta á einhverjum þætti starfseminnar sem hann telur sig gjörþekkja, gæti svo farið að yfirstjórnin samþykkti ekki tillöguna vegna vantrausts á framkvæmdastjóranum. Af- leiðingin yrði sú að starfshæfni framkvæmdastjórans væri hndkkt og, að vissu leyti, starfs- hæfni forstjórans einnig. FRAMGJÖRN OG STAÐFÖST Bæði Davidson og Fbx leggja áherzilu á nauðsyn þess að sam- ræmi sé milli menntunar og reynslu umsækjanda annars vegar og rekstrarstefnu fyrir- tækis hins vegar. Þeir skil- greina rekstrarstefnu fyrirtæk- is frá því að vera framgjarna og að því að vera staðfasta. í flokki hraðstígra, f.ram- gjarnra fyrirtækja eru snyrti- 34 FV 4 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.