Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 59
Eyrarbakki: „Brú yfir Ölfusárósa og slit- lag á veginn til Selfoss bryn úrlausnarefni” — segir Þdr Hagalín, sveitarstjóri Það sem einkennir tilveru okkar er lítið svigrúm til allra framkvæmda, sagði Þór Hagalín sveitar- stjóri á Eyrarbakka þegar Frjáls verslun heimsótti hann fyrir skömmu. — Við búum við sivaxandi þörf fyrir framkvæmdir án þess að ráða. við þær. Orsakirnar er fyrst ög fremst að finna í því, að fram undir 1970 hafði þorpið átt 50 ára samfell dan samdrátt að baki. sem dæmi get ég nefnt að 1919 voru 965 íbúar á Eyrarbakka. Arið 1961 voru íbúamir 460. Svona fækkun hefur óhjákvæmi- Iega í för með sér, að meðalaldur verður ákaflega hár og tekjur og framkvæmdageta sveitarfélags- ins þar af Ieiðandi rýrar. — Síðan 1967 hefur stöðugt f jölgað í 'þorpinu og geri ég ráð fyrir að bætt hafnaraðstaða og betri útgerðargrundvöllur eigi sinn þátt í þvi. En f jölgunin er fyrst og fremst ungt fólk með börn. Aldurssamsetning íbú- anna hérna er nú þannig, að 34% eru 15 ára og yngri en 12% yfir 67 ára. Þetta eru hóp- ar sem kalla á ákveðna þjón- ustu af hálfu sveitarfélagsins, en hins vegar hefur sveitarfé- lagið ekki tekjur af þessum aldurshópum. Tekjurnar af út- svörum, aðstöðugjöldum og fasteignaskatti eru 20% lægri hjá ofckur en landsmeðaltal í þéttbýli. LÍTILL SKILNINGUR ALÞINGIS — Nú er það alltaf ákveðið lágmark af tekjum sveitarfé- lags, sem fer í beinan reksturs- kostnað, sagði Þór. — Meðal- talið er eitthvað um 60—70%. Rekstrarútgjöldin eru þau sömu hjá okkur og annars stað- ar, en tekjurnar þetta lægri. Það þýðir það, að við þykjumst góðir ef við getum látið 10— 15% af tekjunum í fram- kvæmdir. Á þessum málum hefur Alþingi sýnt lítinn skiln- ing og ekki framkvæmt þá hugsun, sem hlýtur að hafa leg- ið að baki Jöfnunarsjóðs sveit- arfélaga. Sá sjóður starfar nú Þór Hagalín, sveitarstjóri á Eyrarbakka. þannig, að hann greiðir öllum sveitarfélögum sömu upphæð á íbúa, hvernig sem tekju- möguleikar sveitarfélagsins eru og hvernig þeir eru nýttir. Ef þessi sjóður á að verða til að- stöðujöfnunar milli sveitarfé- laga, þá þyrfti hann að bæta þeim sveitarfélögum sem nýta tekjumöguleikana til fulls og telja sig þurfa á fé að halda, það sem á vantar að þau nái landsmeðaltali í tekjum. f þessu sé ég megininntak í öllu tali um byggðastefnu. — í rauninni er ástandið þannig hjá okkur í dag, að við gætum ekki tekið við stórum hópi fólks, sem vildi setjast hér að, sagði Þór. — Við myndum hreinlega fara á hausinn. BRÝN ÚRLAUSNAREFNI í SAMGÖNGUM — Ef ég á að fjalla um verk- efni sveitarfélagsins, þá vil ég nefna framkvæmdir sem þyrfti að gera, en eru ekki á okkar valdi, sagði Þór. Það eru tvö mál sem snerta samgöngur staðarins. Annars vegar er það brúun Ölfusárósa og hins vegar lagning bundins slitlags á veg- inn til Selfoss. Þótt mikið átak hafi verið gert hér í hafnar- málum er höfnin ekki það stór eða góð, að bátar yfir 100 tonn- um geti athafnað sig í henni. Stærstu bátarnir ofckar verða að nota Þorlákshöfn sem lönd- unarstað og síðan er aflanum ekið 50 kílómetra leið, þ.e.a.s. PV 4 1977 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.