Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 75

Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 75
ræst. Því það er ekki nóg me'ð að þessum aðilum gangi vel sambýlið heldur búa þeir nú í húsnæði, sem er ódýrara en gengur og gerist úti í bæ. Það hefur líka sýnt sig að þau fyrir- tæki, sem hér eru til húsa, hafa stækkað örar en sambærileg fyrirtæki úti í bæ og það bend- ir vissulega til þess að þetta umhverfi sé þeim í hag. Síðan barst talið að hinu fyr- irtækinu — Frum. — Það hefur sýnt sig að öll fyrirtækin, sem hér eru til húsa cg notfæra sér þjónustu Frum, eru mjög ánægð, sagði Árni. — Til að byrja með heyrðust hér raddir um að þjónusta okk- ar væri þess eðlis að það borg- aði sig miklu betur að annast hana sjálfur, þar á ég t. d. við póstþjónustu, verðútreikninga, gerð tollskýrslna og fleira. Menn gerðu sér greinilega ekki ljóst að heildsalar, sem eyða tíma sínum í þessi verk, eru að nota dýran vinnukraft, oft- ast dýrasta vinnukraftinn, þá sjálfa, í snatt, sem ótrúlega mikill tími fer í. SPARNAÐUR 3-4 MILLJ. Á FYRIRTÆKI — Nú höfum við líka í aug- ljósum reikningsdæmum stað- festingu á þeim sparnaði, sem felst í því fyrir fyrirtækin að notfæra sér þá sameiginlegu þjónustu, sem við bjóðum upp á. Gróft reiknað hefur komið í Ijós að meðalstórt fyrirtæki hér sparar 3-4 milljónir á ári með því. Mestur sparnaður felst í því fyrir fyrirtækin að noi- færa sér telexþjónustu okkar, aksturinn, póstþjónustuna og tollskýrslugerðina. Ef hvert fyrirtæki fyrir sig þyrfti að hafa sinn eigin telex þyrftu þau að greiða 59 þúsund krónur á mánuði í fastagjald til Pósts og síma. Hér þurfa þau að greiða 8 þúsund krónur á mán- uði fyrir sömu þjónustu. Gera má ráð fyrir að fyrirtæki, sem annast sjátft tollskýrslugerð, eyði í það um 2.6 milljónum á ári. Hér borga þau 1 milljón króna. Ég læt þessi tvö dæmi duga, en þannig væri hægt að bera saman alla þjónustuliðina og útkoman yrði alltaf okkur í hag miðað við þann heildsala, sem þarf að annast allt sjálfur. Næsta skref í samstarfsátt hér í Sundaborg, sem Frum h.f. vinnur nú að, er kaup á tölvu- samstæðu, sem fyrirtækið mun reka, og annast allt bókhald, þ. e. fjárhags-, viðskipta- og birgðabókhald, fyrir fyrirtækin hér. Stefnum við að því að þróa hér sérhæfða tölvuvinnslu fyr- ir heildverslanir og bjóða þá jafnframt þjónustuna út fyrir veggi hússins, en brýn þörf er nú í atvinnugreininni fyrir slíka vinnslu. Hjá Frum vinna í dag 8 manns. Þrír eru í tollasamstarfi, 1 í bæjarferðum, 2 í tollskýrslu- gerð, 1 vélabókari, 1 gjaldkeri, 2 í mötuneyti og síðan fram- kvæmdastjórinn. Jarðvinnuverktakar og leiga á vinnuvélum ÝTUTÆKNI HF. Sími 52222 Trönuhrauni 2 Hafnarfirði FV 4 1977 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.