Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 13
Samkvæmt framanskráðu var hlutfall tjóna og iðgjalda ársins 98,7 % í skaða- og endur- tryggingum og hefur þá ekki verið tekið tillit til rekstrar- kostnaðar. Veruleg aukning varð á tjónahlutföllum frá ár- inu 1974, eins og sýnt er hér á eftir: Tjón/Iðgjöld ársins 1975 1974 Skaðatryggingar 98,7 81,5 Innl. endurtr. 95,9 99,9 Erl endurtr. 102,4 90,9 Alls 98,7 87,4 Taflan sýnir, að tjónahlut- fallið er hæst í erlendum endur- tryggingum, en að nokkur bati hefur átt sér stað í innlendri endurtryggingu milli áranna 1974 og 1975. Tjónahlutfall í frumtryggingum er mun lak- ara á árinu 1975 en 1974. Athyglisvert er, hve erlendar endurtryggingar eru stór þátt- ur í starfsemi félaganna. AÐRAR GREINAR Iðgjöld og tjón eftir vátrygg- ingargreinum litu annars út þannig: Ver.uleg aukning varð á tjónahlutföllum á árinu 1976. Það fer nokkuð saman, að greinar, sem sýndu lág eða há tjónahlutföll 1974 voru svip- aðar að þessu leyti á árinu 1975. Þó eru farmtryggingar undantekning, og var afkoma þeirrar greinar mun betri 1974 en 1975. AFKOMA EINSTAKRA FÉLAGA Eins og áður segir varð tap árið 1975 á rekstri vátrygging- arfélaga. Þetta rekstrarlega tap s'kiptist þannig á einstök félög: Tap 1975 % miðað við iðgj. Þús. kr. ársins Almennar Tryggingar hf. 140.711 12,9 Hagtrygging hf. 29.431 24,8 Samtrygging ísl. botnvörpunga g.t. 7.457 8,3 Samvinnutryggingar hf. 55.495 4,1 Sjóvátryggingafélag íslands hf. 13.771 1,1 Vélbátaáib.félagið Grótta 1.670 2,1 Vélbátaáb.félagið Hekla 75 0,2 Samtals 248.610 6,1 Tjón/Iðgjöld Iðgj. ársins Tjón ársins 1975 1974 Þús. kr. Þús. kr. % % Eignatryggingar 959.220 595.356 62,1 49,9 Sjótryggingar 2.044.677 2.503.326 122,4 98,2 Tapinu mættu stærstu félög- Flugtryggingar 57.535 257.852 448,2 56,7 in með uppfærslu fastafjár- Farmtryggingar 445.638 434.439 97,5 70,8 muna. Þessi félög svöruðu fyrir Ábyrgðartr. ökutækja 797.147 766.998 96,2 95,0 um 42% iðgjalda ársins í heild Aðrar ökutækjatryggingar 472.337 452.226 95,7 98,8 á árinu 1975. Frjálsar ábyrgðartr. 250.466 160.520 64,1 80,1 Slysa og sjúkratr. 384.961 168.526 43,8 57,2 Hagnaður var mestur hjá eft- Skaðatryggingar alls 5.411.981 5.339.243 98,7 81,5 irtöldum félögum: Hið háa tjónahlutfall í flug- tryggingum á sér sérstaka skýr- ingu, sem er flugskýlisbruninn á Reykjavíkurflugvelli. Tjóna- hlutfallið var að öðru leyti hæst í sjótryggingum (122,4%) og yfir 95% í farmtryggingum, ábyrgðartryggingum ökutækja og öðrum ökutækjatryggingum (húftryggingum). Iðgjöld þess- ara fjögurra greina voru um 70% heildariðgjalda skaða- tryggingum (43,8%) og í eigna- tryggingum og frjálsum á- byrgðartryggingum (62-64 %). Samábyrgð íslands á fiskiskipum Brunabótafélag íslands Bátaábyrgðarfélag Vestm.eyja g.t. Húsatrygging Reykjavíkurborgar íslenzk endurtrygging Vélbátatrygging Reykjaness Tryggingamiðstöðin hf. Vélbátatrygging Eyjafjarðar Trygging hf. Önnur félög (12, hagn < 5 m. kr.) Hagn. 1975 % miðað við iðgj. Þús.. kr. ársins 125.704 15,1 25.147 3,5 24.107 25,5 9.724 7,0 8.461 1,3 7.791 3,8 7.762 0,8 6.921 5,1 5.479 0,6 22.584 2,2 Samtals 243.680 4,3 FV 5 1977 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.