Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 16
voru Bolungavík, Hellissandur, Grundarfjörður, Suðureyri, Súðavík, Kópasker, Höfn í Hornafirði og Sandgerði. KEKSTUR BYGGÐASJÓÐS í yfirliti um starfsemi lána- deildar Framkvæmdastofnunar er sérstaklega fjallað um Byggðasjóð og tekið fram að í málefnasamningi núverandi rík- isstjórnar sé gert ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til Byggða- sjóðs næmi 2% af útgjöldum fjárlagafrumvarps hvers árs. Urðu framlög ríkissjóðs því mun hærri árin 1975 og 1976 en áður hafði verið. Námu þau 1.123 millj. kr. árið 1976, 860 millj. kr. árið 1975, en 297 millj. kr. árið 1974. Á árinu 1976 voru samþykkt ný lán og styrkir úr Byggða- sjóði að fjárhæð 1.137,3 millj. kr. Eru þá meðtalin 10% lán til innlendra skipasmíða, sem Byggðasjóður hefur annast fyr- ir hönd ríkisstjórnarinnar, og til þeirra hefur verið aflað sér- staks fjár. í aprilmánuði sam- þykkti stjórn Framkvæmda- stofnunarinnar, að Byggðasjóð- ur tæki að sér þessar lánveit- ingar. Sú breyting var þá jafn- framt gerð, að í stað 5% og 10% lána til innlendrar skipa- smíði, sem veitt höfðu verið, skyldi Byggðasjóður lána 10% til þeirra aðila, sem semdu um smíði skipa eftir árslok 1975. Ógreidd lánsloforð Byggða- sjóðs í árslok 1976 námu 437 millj. kr., en í árslok 1975 námu þau 693 millj. kr. Útborgað lánsfé Byggðasjóðs á árinu nam 1.575 mill. kr. Fjöldi samþykktra lánveit- inga og styrkja úr Byggðasjóði og lánsupphæðir skiptist þann- ig eftir landshlutum árið 1976: Vesturland 31, kr. 88..771, Vest- firðir 56, kr. 182.126, Norðvest- urland 27, kr. 82.450, Norðaust- urland 59, kr. 310Ö976, Austur- land 78, 230.777, Suðurland 51, kr. 129.761, Reykjanes 13, kr. 29.106, Reykjavík 7, kr. 93.350. Tölurnar eru í þúsundum króna. Brjótið klafa vanans, — akið um Vatnsnes. FERÐAMENN. Hví að aka beint af augum? Hvers vegna ekki að leggja lykkju á leið sína og aka um Vatnsnes? Njótið sérstæðrar náttúrufegurðar og skoðið m.a. Hvítserk og margt fleira. • ------- Vanhagi yður um eitt eða annað til ferða- lagsins, þá eru verzlanir vorar búnar nýtízku gögnum og öllum fáanlegum vörum, og ætíð til þjónustu reiðubúnar. KAUPFÉLAG VESTUR- HONVETNINGA, HVAMMSTANGA SlMI 95-1370 Hótel Akureyri • Staðsett í hjarta bæjarins. • Hjá okkur fáið þér gistingu og morgunverð. • Góð þjónusta við vægu verði. 96-22525 Hafnarstræti 98 Akureyri 16 FV 5 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.