Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 30
Forstjórar Flugleiða í viðtali: Samkeppni við leiguflugið fer harðnandi á Atlantshafsleiðinni Góður hagur Flugleiða að þakka góðri nýtingu í utanlandsflugi Innanlandsflugið er rekið með halla vegna verðlagsákvæða Heildarfarþegafjöldi flugfélaganna þriggja, sem mynda Flugleiðir hf., þ.e. Flugfélags íslands, Loft- leiða og International Air Bahama, í áætlunarflugi var 665,780 árið 1976 og hafði aukist um 4,5% frá árinu áður. Heildarfarþegarfjöldinn skiptist þannig: Norður-Atlantshafsflug 254,199 Evr- ópuflug 127,749; Innanlandsflug 205,756; Bahamaflug 78,031 og Jeiguflug 48,614. Fluttir farþeg- ar í áætlunarflugi og leiguflugi voru því á árinu 714,394. Þetta ásamt ýmsu öðrum ítarlegum upp- lýsingum um rekstur Flugleiða kom fram á aðalfundi félagsins nýlega. I framhaldi af ofangreindum upplýsingum um fjárhagsafkomu félagsins 1976 kom fram að enda þótt heildarflutningar hafi vaxið um 11% frá árinu á undan óx framboðið flutningsmagn aðeins um 5,6%. Hleðslunýting var með eindæmum góð, 75,7%. Frjáls verzlun átti að lokn- um aðalfundinum viðtal við forstjóra Flugleiða, þá Alfreð Elíasson, Sigurð Helgason og Örn Ó. Johnson, þar sem ýmis- legt bar á góma varðandi flug- málin og rekstur Flugleiða. F.V.:— Hverjar teljið þið markverðustu niðurstöður í rekstrarútkomu félagsins í fyrra í samanburði við undanfarin ár? Örn: — Eins og fram kom á aðalfundi félagsins nýlega urðu ekki neinar stórvægilegar breytingar á starfsemi þess á síðastliðnu ári. Það var dálítil aukning á flutningum en þeir höfðu aftur dregizt dálítið sam- an 1975 miðað við árið þar á undan. Árið einkenndist fyrst og fremst af viðleitni okkar til að hagræða og bæta okkar rekstur. Það var unnið að nýrri skrif- stofubyggingu, bættri aðstöðu fyrir viðhald flugvéla hér í Reykjavík. Hvort tveggja var tekið í notkun snemma á þessu ári. Það þótti einna merkilegast við reksturinn á síðastliðnu ári, 30 FV 5 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.