Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 14
Byggðamál IVIeðaltekjur lækkuðu í Reykjavík og Reykjanesi miðað við landsmeðaltal 1975 Lægstar meðaltekjur á IMorðurlandi vestra „Nokkrar breytingar urðu á þróiun mannfjölda árið 1976 frá fyrra ári. Þjóðinni í heild fjölgaði nú hægar en undanfarin ár. Orsakir þessa eru aðallega tvennar. Annars vegar hefur flutningur fólks itil útlanda aukist mjög. Hins vegar hefur fjöldi fæðinga staðið nokkurn veginn í stað. Þessar breytingar eiga væntanlega að nokkru leyti rætur sínar að rekja til ástandsins í atvinnu- og efnahagsmálum“. Þetta segir í greinargerð frá byggðadeild Framkvæmda- stofnunar ríkisins um fram- vindu byggðamála 1976. Þess má geta varðandi flutning fólks til útlanda að brottfluttir voru árið 1976 326 fleiri en aðfluttir. 1975 höfðu aðfluttir hins vegar verið 328 fleiri en brottfluttir. Á höfuðborgarsvæðinu fjölg- aði íbúum um 0,6%, en þjóðinni allri um 0,85% á árinu 1976. Flutningur fólks í úthverfi borgarinnar heldur áfram, en í eldri bæjarhlutum fækkar. Fjölgun á Reykjanesi var 1,3%. í Grindavík fjölgaði um 3,9% og í Keflavík um 1,9%. fjölgaði um 6,3% og á ísafirði um 1,3%. Á Patreksfirði fjölg- aði lítið, og fækkun varð víð- ast hvar annars staðar, bæði í þéttbýli og sveitum. Á Hólma- vík fjölgaði þó fólki um 3,2% og á Flateyri um 2,2%. Á báð- um þessum stöðum hefur verið stöðnun eða fækkun undanfar- in ár. Á Norðurlandi óx mann- fjöldi um 1,6%. Á Akureyri fjölgaði um 2,8%. Bein íbúa- fjölgun þar varð þannig nær helmingur fjölgunar á öllu höf- uðborgarsvæðinu. Á Húsavík fjölgaði fólki um 5% og á Sauð- árkróki um 4,3%. Mest varð hlutfallsleg íbúafjölgun á Hvammstanga, 10,3%. Á Rauf- arhöfn varð 5,7% vöxtur á mannfjölda. í nær öllum þétt- býlisstöðum norðanlands fjölg- aði nokkuð. Verður árið 1976 að teljast tímabil öflugrar þétt- býlisþróunar á þessu svæði. MEST HLUTFALLSLEG FJÖLGUN Á AUSTURLANDI Af einstökum landshlutum fjölgaði hlutfallslega mest á Austurlandi, 2%. Mest fjölgaði fólki á Egilsstöðum, 6%, en vöxturinn varð mjög miknl AFTURKIPPUR Á VESTURLANDI Á Vesturlandi varð mikill aft- urkippur í vexti, miðað við árið á undan, og varð því sem næst engin mannfjöldabreyting á svæðinu árið 1976. Þó fjölgaði um 4,5% í Borgarnesi, um 0,6% á Akranesi, 2,2% í Ólafsvík og 6,4% í Laxárdalshreppi (þ.m. t. Búðardalur). Fækkun varð í þéttbýlisstöðum á norðanverðu Snæfellsnesi öðrum en Ólafs- vík. Á Vestfjörðum varð sams konar breyting og á Vestur- landi, ef á heildina er litið. Þar var aukning árið 1975, en síð- astliðið ár jókst mannfjöldi ein- ungis um 0,1%. í Bolungarvík í heildina litið var atvinnuleysi ekki mikið á landinu 1976 Þessi mynd er frá Skagaströnd. 14 FV 5 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.