Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 85
AUGLÝSING FERDASKRIFSTOFA ÚLFARS JACOBSEM: Vinsælar ferðir í óbyggðir Ferðaskrifstofa Úlfars Jac- obsen hefur um margra ára skcið boðið upp á hópferðir með íslendinga og útlendinga í óbyggðir, ferðir sem notið hafa mikilla vinsælda. í sumar býður ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen upp á ferns kon- ar ferðir bæði um hálendið og undirlendið. í 13 daga ferð um hálendið er farið í Þórsmörk í fyrsta á- fanga síðan í Landmannalaug- ar, Eldgjá, Veiðivötn, Jökuldal við Tungnafellsjökul, norður Sprengisand og allt til Húsa- víkur, fyrir Tjörnes, í Hljóða- kletta, inn í Herðubreiðarlind- ir og Öskju, gegn um Mývatns- sveit um norðurland til Akur- eyrar og svo suður Kjöl með viðkomu á Hveravöllum. Gist er í tjöldum eða sælu- húsum ef veður er slæmt eða þess er sérstaklega óskað. í ferðinni eru sérstakir eldhús- bílar, sem sjá farþegum fyrir öllum mat sem þarf í ferðina. Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen útvegar tjöld, vindsængur og svefnpoka í ferðina. 7 slíkar hálendisferðir verða farnar í sumar í júlí og ágúst. Ferðin er seld á 395 dollara til útlendinga, en seld Islending- um á kr. 56.800. í sumar verður farin önnur 13 daga hálendisferð. Farið er fyrst inn í Þórsmörk, í Skafta- fell, Jökullón, Hornafjörð um Austfirði til Egilsstaða, í Mý- vatnssveit, inn í Herðubreiðar- lindir og Öskju og suður Sprengisand til Reykjavíkur. Þessar ferðir verða farnar 7 sinnum í sumar í júlí og ágúst. Farið verður í 12 daga hring- ferðir um landið, og 6 daga ferð- ir, en ferðatilhögun í 6 daga ferðirnar er þannig, að farið er að Húsafelli í Borgaríirði, um Kaldadal til Þingvalla, að Gull- fossi og Geysi og inn í Þjórsár- dal, í Eldgjá og Landmanna- laugar, til Kirkjubæjarklaust- urs inn í Skaftafell og síðustu nóttina er gist í Þórsmörk. Þessi ferð kostar kr. 26.300. Farar- stjórar eru með hverjum bíl í öllum ferðunum. Fyrir utan þessar ferðir eru farnar margar aukaferðir með ýmsa erlenda hópa, aðallega há- skólafólk. Töluvert eru einn- ig skipulagðar ferðir með fram- haldsskólanemendur. Ferðaskrifstofa Úlfars Jacob- sen sér í sumar einnig um mót- töku tveggja skemmtiferða- skipa, sem koma hingað til lands. Annars annast ferðaskrif- stofan alla almenna farmiða- sölu í utanlandsferðir, pantar hótel og sér um aðra fyrir- greiðslu. FV 5 1977 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.