Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 87
AUGLÝSING
J. P. GUDJÓIMSSOIM HF.:
Urval af góðum
Ijósmyndavörum
J. P. Guðjónsson hí., Sunda-
borg 17, Reykjavík flytur inn
ljósmyndavörur af mörgum
gerðum frá ýmsum þekktum
fyrirtækjum eins og Minolta,
Durst, Minox, Jos. Schneider
Optik, Bron Elektronic og Hol-
son.
Minolta ljósmyndavörurnar
eru japanskar, en fluttar eru
inn Ijósmyndavélar, kvik-
sýningavélar, flöss og ljósmæl-
ar.
Boðið er upp á 5 mismunandi
gerðir reflex myndavéla frá
Minolta og alla hugsan-lega
aukahluti í linsum, mótorstýr-
ingum og jafnvel radíóstýringu.
Nú er einnig komin á mark-
aðinn Minolta 110 ZOOM SLR
vasamyndavél, sem er með inn-
byggðri ZOOM linsu. Einnig
alls konar framköllunartæki
fyrir atvinnuljósmyndara.
Stækkarar af fullkomnustu
gerð fyrir litstækkun kosta frá
100 þúsund kr.
Frá Vestur-Þýzkalandi flyt-
ur J. P. Guðjónsson inn ljós-
myndavélar frá Minox og alls
konar linsur frá Jos. Schneider
Optik. Frá Sviss ýmis konar
Broncolor stúdíó ljóstæki frá
Bron Elektronic og myndaalb-
úm frá bandaríska fyrirtækinu
Holson. Holson albúm eru fyrir
allar stærðir mynda, og með
viðbótarblöðum má stækka al-
búmin nær endalaust.
Aðalútsölustaður eru Film-
ur og vélar, Skólavörðustíg 41,
en Minolta ljósmyndavörur eru
einnig seldar í Fríhöfninni á
Keflavíkurflugvelli.
VERZLUNIN ALDAN—SEYÐISFIRÐI
AlhliSa ferðamannaverslun!
• HEITUR MATUR
• KAFFI
• GRILL-RÉTTIR
• SÆLGÆTI — TÓBAK
• FERÐAMANNAVÖRUR
Opið alla daga
frá kl. 9 til kl. 23,30.
SÍMI (97)-2319
FV 5 1977
87