Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 35
Brosandi flugfreyjur eru eitt af „andlitum“ flugfélaga um allan heim. Heildartekjur Flugleiða hf. árið 1976, urðu 15.701 millj. kr„ en voru 12.109 rnillj. kr. árið áður. Árið 1976 var hagnaður af rekstri Flugleiða hf. 462 millj. kr. og hefur þá ver- ið tekið tillit til afskrifta og fjárhagskostnaðar. Þetta er annað árið í röð, sem hagnaður verður af rekstri félagsins, en árið 1974 varð tap á rekstrin- um að upphæð 425 millj. kr. Afskriftir á s.l. ári námu 466 millj. kr., en voru 295 millj. kr. árið á undan. Fjármagnskostn- aður á árinu nam nettó 416 millj. kr. en var 377 millj. króna árið 1975. hlutfallslega. Hafa þessi við- horf breytzt? Alfreð: — Það hafa orðið miklar breytingar síðan. Við höfum t.d. þurft að taka upp IATA-fargjöld milli New York og Norðurlandanna. Á þeim tíma er þetta var til umræðu töldum við okkur geta haft Liuxemborgargjöldin miklu lægri en á öðrum nærliggjandi leiðum. Nú ihefur öll uppbygg- ing fargjaldanna orðið allt önn- ur, þannig að það er jafnvel ódýrara að fljúga frá New York til Luxemborgar en frá New York til íslands. F.V.: — Hver er skýringin á þessu? Sigurður: — Uppbygging far- gjaldanna frá íslandi grund- vallast á þessu IATA-kerfi í báðar áttir, þ. e. a. s. til þess að við getum haft samn- inga við önnur félög um flutn- inga á farþegum okkar út frá endastöðvum Flugleiða erlend- is þurfum við að vera aðilar að þessu kerfi. Fargjöldin eru mjög breyti- leg og t.d. getur farþegi flogið héðan til Los Angeles á mun lægra fargjaldi en ef hann borgaði okkar fargjald til New York eða Chicago og síðan inn- anlandsfargjald frá þeim stöð- um áfram til Los Angeles með bandarísku félagi. Út frá Bandaríkjunum gilda svo þessi sérstöku fargjöld til fjarlægari áfangastaða. Þetta fyrirkomulag þýðir það líka fyrir íslendinga að þeir fá betri kjör á hinum lengri flugleið- um með þessum sérstöku far- gjöldum. Hitt er svo líka staðreynd að á N-Atlantshafsleiðinni, sem um 23% allra flugfarþega í veröldinni fara um, eru stór tæki í notkun, flutningamagn- ið er mikið og fargjöldin eru lág; Örn: — Varðandi þessar gömlu hugmyndir um lægri far- gjöld milli íslands og Evrópu þá vil ég aðeins benda á, að nú er um að ræða mun fleiri sér- fargjöld en áður gerðist. Meðal- fargjöld milli íslands og ná- grannalandanna, miðað við al- menna þróun verðalagsmála, hafa lækkað mjög verulega á undanförnum árum, krónutal- an vex, en séu bara hin svo- kölluðu „normal“-fargjöld skoð- uð, hafa þau lækkað samanbor- ið við launavísitölu en að auki hefir bætzt við mikill fjöldi af sérfargjöldum, sem gera það að verkum að fólk kemst á miklu betri kjörum til útlanda nú en var hér á árum áður. F.V.: — Ef auglýsingasíðum er flett í bandarískum blöðum kemur í Ijós, að Loftleiðir bjóða alls ekki lægstu fargjöld- in yfir Atlantshafið lengur. Leiguflugfélögin bjóða ferðir fyrir innan við 300 dollara en á næstu síðu auglýsa Loftleiðir sínar ferðir fyrir mn 400 doll- ara. Eru þetta ekki algjör um- skipti á markaðsstöðu félagsins vestanhafs? Sigurður; — Það er ekki nýtt af nálinni, að leiguflugin séu auglýst á þennan hátt, sem þið nefnið. Hins vegar hafa verið settar rýmri reglur um leigu- flugið sem leiðir til þess að samkeppni okkar við leigu- flugið fer harðnandi. Vissulega hefur þetta ein- hver áhrif á allt áætlunarflug. Við væntum þess þó að halda okkar markaði, sem er að veru- legu leyti annar en hjá leigu- flugfélögunum. í leigufluginu þarf að bóka sig 60 dögum fyr- ir brottför og binda heimferð- ina líka og borga fargjaldið, sem endurgreiðist ekki, þó að menn forfallist. Við bjóðum að sjálfsögðu upp á meira frjálsræði og erum með lægri fargjöld en önnur félög í áætlunarfluginu. F.V.: — Væri ekki grund- völlur fyrir Flugleiðir að fara inn á þcnnan leiguflugsmarkað til hliðar við áætlunarflugið og nýta þannig enn betur það öfl- FV 5 1977 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.