Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 92
Sterkir svaladrykkir á miðju sumri IJppskriftir úr samkeppni barþjóna Frjáls verzlun birtir hér til fróðleiks og skemmtunar uppskriftir af ýmsum áfengisblöndum eða kokkteilum, sem hlotið hafa viðurkenningu undanfarin ár í samkeppni barþjóna. Ef svo heldur fram sem horfir munu þessir drykkir geta svalað Norðlendingum og Austlendingum í sumarhit- anum og tckið mesta hrollinn úr Sunnlendingum á sumrinu ’77. 1970 1. VERÐLAUN: APPOLO 13 (hristur) 3 cl Rom Bacardi, 2 cl Par- faith Amour Bols, 1 cl Banana Bols, 1/2 pressuð sítróna. SKREYTING: kirsuber, rör, hræripinni, sítrónusneið. FYLLIST með 7up. Höf.: Jónas Þórðarson, Hótel Loftleiðir. 2. VERÐLAUN: JÖRUNDUR (hristur) 3 cl Gin Gordons 2 cl Cacao M. Brizard, 1 cl Triple Sec. Dash sítrónusafi. SKREYTING: sítrónusneið, rör. FYLLIST með 7up. Höf.: Haraldur Tómasson, Hótel Saga. 3. VERÐLAUN: FROSTY RAIN (hristur) 2 cl Vodka Stoliöhnaya, 2 cl Cointreau, 2 cl Parfaith Amour Bols, Dash Banana Bols, Lemon Juice. SKREYTING: sítrónu- og appelsínusneiðar, ber rör, hræripinni. FYLLIST með 7up. Höf.: Daníel Stefánsson, Hótel Saga. 1971 1. VERÐLAUN: MENACE (hristur) 3/8 Rom Bacardi, 2/8 Cacao Bols, 2/8 Cointreau, 1/8 Creme de Banana Bols. Höf.: Guðmundur Axelsson, Glaumbær. 2. VERÐLAUN: HOT PANTS (hristur) 2/6 Vodka Stolichnaya, 2/6 Cointreau, 1/6 Royal mint, 1/6 Lemon Juice, Kirsuber. Höf.: Símon Sigurjónsson, Naust. 3. VERÐLAUN: BAHAMAS SPECIAL (hristur) 3/6 Rom Bacardi, 2/6 South- ern Comfort, 1/6 Creme de Banana Bols, Dash Lemon Juice, Kirsuber. Höf.: Bjarni Guðjónsson, Hótel Loftleiðir. 1972 1. VERÐLAUN: OTHELLO (hristur) 3 cl Southern Comfort, 2cl Parfait Amour, 1 cl Banana Bols, Dash Grand Mamier Rouge, Dash Lemon Juice, Dash Lime Juice, Dash Anan- as Juice. SKREYTING: sítrónusneið, kirsuber, sögrör, hræripinni, coctailpinni. FYLLIST með Lemon Lime eða 7up. Höf.: Daníel Stcfánsson, Hótel Saga. 2. VERÐLAUN: VALDIMÓSA (hristur) 2 cl Cointreau, 2cl Banana Bols, 2 ol Apry M. Brizard, Dash Lemon Mix Souer. SKREYTING: appelsínu- sneið. FYLLIST með 7up. Höf.: Bjarni Guðjónsson, Hótel Loftleiðir. 3. VERÐLAUN: ÓLAFÍA (hristur) 2 cl Rom Bacardi, 2 cl Cherry Heering, 2 cl Cointreau, 1/2 pressuð sítróna. SKREYTING: kirsuber. FYLLIST með sódavatni. Höf.: Jón Þór Ólafsson, Röðull. 1973 1. VERÐLAUN: FIRE PROOF (hristur) 3/6 Bacardi, 1/6 Royal Mint, 1/6 Cointreau, 1/6 Dry Mar- tini, Dash Orange Bitter, Grænt kirsuber. Höf.: Kristján R. Itunólfsson, Hótel Borg. 2. VERÐLAUN: COMFORTABLE (hristur) 1/3 Soutern Comfort, 1/3 Cacao Bols, 1/3 Lemon Juice, Kirsuber. Höf.: Daníel Stefánsson, Hótel Borg. 3. VERÐLAUN: BIjACK AMERICAN (hristur) 1/2 Soutem Comfort, 1/4 Cacao M. Brizard, 1/4 Coun- treau, Dash Lemon Juice, Kirsuber. Höf.: Jón Þór Ólafsson, Röðull. 92 FV 5 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.