Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 32
F.V. heimsækir verzlanamiðstöðvar í Reykjavík: Viðskiptin færast í æ ríkara mæli til verzlanamiðstöðva Glæsibær A horni Álfheima og Suðurlandsbrautar er Glæsibær, stærsta verslanamiðstöð í Reykjavík. Þangað Ieggja milli 4 og 5 búsund manns leið sína daglega virka daga, en milli 8 og 9 þúsund á föstudögum, sem er mesti annatíminn hjá verslunum. Það er fátt, sem ekki er hægt að fá í Glæsi- bæ, enda eru þar 22 verslanir af öllu t'agi, hárgreiðslustofa, banki, heilsurækt, dansstaður og lækna- miðstöð. Milli 4 og 5 þúsund manns versla í Glæsibæ daglega, og þar er fjöldi bílastæða. í Glæsibæ eru: SS matvöruverslunin, sem býður fjölbreytt úrval af mat- vörum, Snyrtivöruverslunin með allt til snyrtingar, Hans Petersen Ijósmyndavörur og framköllunarþjónustu, Útilíf allar sportvörur, Bókabúð Glæsibæjar, bækur og biöð, Poul Heide, sem selur og gerir við úr og klukkur. Undraland með öll hugsanleg leikföng, Ljós og raftæki, Barnafataversl- unin Rut, Vouge, Hannyrða- verslunin Lilja með prjónagarn og hannyrðavörur, Karnabær með plötu- og kassettuúrval, auk þess sem fyrirtækið opn- aði ekki alls fyrir löngu tísku- verslun á neðri hæðinni, Bús- áhöld og gjafavönur, Rósin blóm og gjafavörur, Romeo rakarastofa, Madam kvenundir- Skóhorniö: — Skótískan er mjög breyti- leg og skór með mjóum tám og lágum sólum eru að ryðja sér æ meira til rúms, sagði kaup- maðurinn í Skóhornin.u í Glæsi- bæ, Olafur Ingimundarson, sem rekið hefur verslunina þar frá því árið 1971, en verið skó- kaupmaður í 12 ár, eða frá 1965. Vaxandi sala hefur verið í íslensku skónum, að sögn Ól- afs og gefa kuldaskórnir ekk- fatnaður, Skóhornið, Útvegs- bankinn, Faco fatnaður, Kaffi- terían Glæsibæ, Hárprýði, sér- verslun með herra- og dömu- ert eftir erlendu skónum, en samkeppnin væri erfið. Auk þessa kaupir Ólafur skó af inn- lendum heildsölubirgðum. — Skór á íslandi eru ódýrari en á hinum Norðurlöndunum, sagði Óiafur, bar sem álagning er hcr í lágmarki og sennilega lægst af öllum Norðurlöndun- um. Meðalverð á kvengötuskóm er nú milli 5 og 6 þúsund krón- ur, en álagning á kven- og hárkollur og toppa, Salon Veh hárgreiðslustofa, Snyrtistofan Gyðja, Útgarður og Læknamið- stöðin. Meðalverð á kvenskóm er nú milli 5 og 6 þús. krónur. Skótískan mjög breytileg 32 FV 11 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.