Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 20
far as 1 m con- ccmed.when I switcheci to'Vántage, I changed to a cigarette I conld enjoy." Rk1< Imitncr Mctainc, l.ouisiana Regtiiíir, Menthol, arid Vantage iCO’s % TóbaksL auglýsingar eru enn leyfðar í blöðum í Bandaríkj- unum. Þó með aðvörun um óhollustu. Það væri þó alvarlegt áfall fyr- ir tóbaksiðnaðinn, þar sem margar af vinsælustu tegund- um af sígarettum yrðu þá ólög- legar, svo sem Marlboro, Win- ston, Kool, Salem og Pall Mall. Ef þessi takmörkun verður sam- þykkt, er talið líklegt að hún taki gildi i áföngum, á nokkr- um árum. Tóbaksframleiðendur eru þeg- ar farnir að undirbúa sig undir þessar nýju reglur, ef þær skyldu taka gildi. Þegar eru á markaðnum 35 tegundir af sig- arettum, sem hafa minna tjöru- og nikotininnihald en 12 mg., sem nema 8,5% af allri sölu, borið saman við 24 tegundir og 4,9% af sölu í fyrra. Þá er einnig verið að lækka tjöru og nikotininnihald vinsælustu teg- undanna. R. J. Reynolds Tö- bacco Co. kynnti fyrir nokkru nýja gerð af Winston með 14 milligrömmum af tjöru, borið saman við 18 mg. áður. Þá hef- ur Philip Morris minnkað tjöruinnihald í Parliament um 50%. Tóbaksframleiðendur geta sætt sig við reglur um hámark tjöruinnihalds, en talið er að þeir ættu erfitt með að sætta sig við að mega ekki draga út- gjöld til auglýsinga frá skatti. Þá leikur enginn vafi á því að bændasamtökin myndu hefja harða baráttu gegn öllum frumvörpum, sem drægju úr styrkjum til tóbaksbænda. # Auglýsingabann dregur ekki úr reykingum Hvað sem úr verður er ekki talið að tóbaksiðnaðurinn hljóti af því verulegan skaða. Bann við sjónvarpsauglýsingum, árið 1971, hafði engin sjáanleg á- hrif á sölu á sígarettum, sem hefur vaxið um 3% á ári, eins og áður. Aðvaranir um hættur af völdum reykinga, prentaðar á pakkana, hafa reynst hrein eyðsla á bleki og notkun á síg- arettum nam um 3.000 á mann, árið 1976 borið saman við 2.861 árið 1975. Greiósluhalli viö olíuríkin: vantar 40 milljarða dollara til að ná jöfnuði Lækkandi verð á Bandaríkja- dollar er eitt helsta einkenni þess efnahagsvanda, sem vest- rænar þjóðir standa nú frammi fyrir. Vandinn er hver á að borga þær 40 billjónir dollara, sem olíuútflutningsríkin safna til sín á ári hverju umfram það sem þau kaupa. Mætti nefna þetta óhagstæðan olíujöfnuð, en nú er mismunurinn greiddiur af Bandaríkjamönnum og nokkrum öðrum iðnríkjum, en þróunarríkin safna skuldum. Bandaríkin eru sennilega nógu sterk efnahagslega, til að greiða verulegan hluta af þessu fé, en verða að sætta sig við lægra verð á dollaranum í stað- inn. Fyrir aðrar þjóðir er erfið- ara að greiða þessar miklu upp- hæðir. Augljóst virðist vera að þessi óhagstæði greiðslujöfnuður við olíuríkin eigi eftir að halda ó- fram um skeið, þar sem ekkert bendir til að þau geti eytt öll- um þeim fjármunum, sem að þeim safnast. VERULEGUR GREIÐSLUHALLI Fyrir fáum árum var greiðslu- jöfnuður Bandaríkjanna við önnur lönd hagstæður, þar sem þau fluttu meira út en þau keyptu erlendis. Nú hefur þetta snúist við og Bandaríkin búa við verulegan greiðsluhalla við 20 FV 11 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.