Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 65
H. ~ i f .■SgaPPsgSrwí ■ — Þetta er ekkert fyrir ]jig, Halli. ViS erum að kíkja á kon- una þína. — Jæja. Hvernig finnst þér að vera orðinn 95 ára? — Eftir því sem maður verð- ur eldri verður orkan meiri. Fyrir 50 árum gat ég naumast Iyft nauðsynjavörum fyrir fimmtíu kall en nú hleyp ég um með matvörur fyrir fimm ’þúsund. — • — — Já, ég veit það, Páll minn. Þú getur ekki gifzt henni vin- konu þinni með þessi laun, sem ég borga þér. En einn góðan veðurdag muntu þakka mér fyr- ir það. Milli vinkvcnna: — Hvernig er það annars? Sérðu ekki oft eftir því að hafa gift þig svona ung, þegar þú virðir fyrir þér karlmann nú til dags? — Oft. Hreinlega á hverjum degi, — þegar ég lít á kallinn minn. — Ég elska þig, ástin mín, hvíslaði hann angurblítt. — Já, en við höfum aldrei sézt fyrr. — Það er rétt. En ég hef bara einn tíma í viðbót og svo verð ég að fara heim. Milli vinkvenna: — Hvað heldurðu. Ég tók eiginmanninn heldur betur til bæna í nótt, þegar hann kom í þriðja sinn heim eftir mið- nættið angandi af einhverju billegu ilmvatni, sem ég nota allavega ekki. — Og hver var niðurstaðan af yfirheyrslunni? — Ég fæ nýjan bíl. — • — — Ef kórónan kemur upp er það öxin, ef krónan kemur upp er það snaran. Ef peningurinn stendur upp á rönd færðu að sleppa. — Jæja, góði maður, hver er svo síðasta ósk þín varðandi máltíð fyrir aftökuna? spurði fangelsisstjórinn. — Æðsta ósk mín er að kon- an mín fái leyfi til að búa til kjötbollurnar sínar. Þá mun ég með glöðu geði setjast í raf- magnsstólinn. — • — — Hvað sagði konan mín, þegar þú hringdir og sagðir að ég yrði að vinna frameftir í kvöld, sagði forstjórinn um leið og hann tók utan um einkarit- arann sinn í sófanum á skrif- stofunni sinni. — Hún spurði, hvort hún gæti örugglega treyst því. — • — Það gekk heldur brösótt að trekkja hann upp. Að lokum sagði hún dálítið eggjandi: — Langar þig ekki til að sjá örið, sem ég er með eftir botnlanga- skurðinn? — Nei, fjandinn sjálfur. Ég hef andstyggð á öllu spítala- veseni. FV 11 1977 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.