Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Side 65

Frjáls verslun - 01.11.1977, Side 65
H. ~ i f .■SgaPPsgSrwí ■ — Þetta er ekkert fyrir ]jig, Halli. ViS erum að kíkja á kon- una þína. — Jæja. Hvernig finnst þér að vera orðinn 95 ára? — Eftir því sem maður verð- ur eldri verður orkan meiri. Fyrir 50 árum gat ég naumast Iyft nauðsynjavörum fyrir fimmtíu kall en nú hleyp ég um með matvörur fyrir fimm ’þúsund. — • — — Já, ég veit það, Páll minn. Þú getur ekki gifzt henni vin- konu þinni með þessi laun, sem ég borga þér. En einn góðan veðurdag muntu þakka mér fyr- ir það. Milli vinkvcnna: — Hvernig er það annars? Sérðu ekki oft eftir því að hafa gift þig svona ung, þegar þú virðir fyrir þér karlmann nú til dags? — Oft. Hreinlega á hverjum degi, — þegar ég lít á kallinn minn. — Ég elska þig, ástin mín, hvíslaði hann angurblítt. — Já, en við höfum aldrei sézt fyrr. — Það er rétt. En ég hef bara einn tíma í viðbót og svo verð ég að fara heim. Milli vinkvenna: — Hvað heldurðu. Ég tók eiginmanninn heldur betur til bæna í nótt, þegar hann kom í þriðja sinn heim eftir mið- nættið angandi af einhverju billegu ilmvatni, sem ég nota allavega ekki. — Og hver var niðurstaðan af yfirheyrslunni? — Ég fæ nýjan bíl. — • — — Ef kórónan kemur upp er það öxin, ef krónan kemur upp er það snaran. Ef peningurinn stendur upp á rönd færðu að sleppa. — Jæja, góði maður, hver er svo síðasta ósk þín varðandi máltíð fyrir aftökuna? spurði fangelsisstjórinn. — Æðsta ósk mín er að kon- an mín fái leyfi til að búa til kjötbollurnar sínar. Þá mun ég með glöðu geði setjast í raf- magnsstólinn. — • — — Hvað sagði konan mín, þegar þú hringdir og sagðir að ég yrði að vinna frameftir í kvöld, sagði forstjórinn um leið og hann tók utan um einkarit- arann sinn í sófanum á skrif- stofunni sinni. — Hún spurði, hvort hún gæti örugglega treyst því. — • — Það gekk heldur brösótt að trekkja hann upp. Að lokum sagði hún dálítið eggjandi: — Langar þig ekki til að sjá örið, sem ég er með eftir botnlanga- skurðinn? — Nei, fjandinn sjálfur. Ég hef andstyggð á öllu spítala- veseni. FV 11 1977 65

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.