Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 34
í Suðurveri eru þessi fyrir-
tæki og verslanir: Bakarameist-
arinn, sem selur brauð og kök-
ur, Lissabon, búsáhaldaverslun,
Valva, tísk,uverslun, Fatahreins-
unin Snögg, Raftækjaverslun
H. G. Guðjónsson, fiskbúð,
mjólkurbúð, Blómabúðin Míra,
Kjötbúð Suðurvers, Gjafa- og
Ávallt er mikið að gera í raf-
tækjaverslunum fyrir jólin,
sem selja lampa og bess háttar
vöru. Svo var einnig í Raf-
tækjaverslun H. G. Guðjónsson.
Þar var stöðugur straumur
fclks að líta á lampa og skerma
eða jafnvel heimilistæki, sem
þar eru einnig seld.
Rétt vannst tími til að rabba
við eina afgreiðslustúlkuna,
Elínu Björnsdóttur milli þess
sem hún var að afgreiða. Hún
sagði, að nú væru mikið í tísku
snyrtivörubúðin, Hamrakjör
matvöruverslun, Hlíða-Grill
með allan venjulegan grillmat.
Á miðju húsinu austanverðu er
inngangur á neðri og efri
hæðina. Á neðri hæðinni er
Jassballetskóli Báru, en uppi
eru: Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonar, Jens Guðjóns-
skinnljós með annað hvort
nautshúð eða svínshúð og lamp-
ar með slíkum skermum hafa
fallið í sérlega góðan jarðveg
hjá ungu fólki. Hún sagði enn-
fremur, að nú veldi fólk eink-
um brúna liti í skermana og
befðu þeir verið í tísku nokkuð
lengi.
Mjög mikið úrval af skerm-
um er í versluninni og er megn-
ið af þeim íslensk framleiðsla.
Aðaláhersla er lögð á að vera
með gott úrval af loftljósum og
borðlömpum.
son, gullsmiður með verslun,
Hárgreiðslusifofan Gígja, Tann-
læknastofa Guðmundar Ólafs-
sonar, Rafeindatæki og skrif-
stofa Ökukennarafélags íslands,
auk þess sem þar eru skrifstof-
ur fyrir nokkrar verslananna.
Mikið er að gera í versluninni
enda kaupir fólk sér oft ljós
fyrir jólin.
Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson:
Skinnljós mest í tísku
IMorðurver
— Um helmingur viðskiptavinanna er annars staðar að en úr hverfinu, sagði Jón Júlíusson, kaup
maður í Nóatúni í samtali við F.V. en hann er einn eigenda verslanamiðstöðvarinnar Norðurvers
Ncrðurver á það sameiginlegt með flestum verslanamiðstöðvum, sem fjallað' er um hér, að þar eru
næg bílastæði. Verslunin Nóatún tók fyrst til starfa 1965, en 1971 var byggt við og fleiri fyrirtæki
tóku þar til starfa. Loks var byggð ein hæð ofan á húsið, árið 1974, og nú eru alls starfandi í bygg-
ingunni um 20 fyrirtæki af öllu tagi.
í Norðurveri á horni Nóa-
túns og Hátúns eru eftirtalin
fyrirtæki: Nóatún, kjöt- og ný-
lenduvöruverslun, NæturgriII-
ið, Frosti, sælgætisvevslun,
Efnalaug, Þvottahúsið Grýta,
Húsgagnaval, húsgagnaverslun,
Mússa, verslun sem selur barna-
föt og ýmsa smávöru, Sparisjóð-
urinn Pundið, Iðnverk, alhliða
byggingaþjónusta, Fasteigna-
salan, B.M. Vallá, skrifstofur,
Vélabókhaldið hf., P. Árnason
og Proppe, Tannlæknir Birgir
Dagfinnsson, Hárgreiðslustofan
LokkabUk, Skiparafmagn,
Um helmingur viðskiptamanna í Norðurveri er annarstaðar frá
cn úr hvcrfinu.
Landssamtökin Þroskahjálp, Á-
kvæffisvinnunefnd, Verkfræði-
stofa Ásmundar Ásmundssonar,
Skrifstofa Rannsóknarstofnunar
atvinn,uveganna og Framleiðslu-
eftirlit sjávarafurða.
34
FV 11 1977