Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 17
um verður lokið fyrir áramót, grjótnám í Selási fyrir Reykja- víkurborg og malbikunarfram- kvæmdir á Reykjavíkursvæð- inu. MIÐFELL Lagning aðveituæðar fyrir hitaveitu Akureyrar, sem lýkur í desember og lagning vatns- veitu á Grundartanga fyrir Járnblendifélagið, sem lýkur i febrúar eru helstu verk Mið- fells um þessar mundir, en einnig hefur fyrirtækið verið að ljúka eða hefur lokið mal- bikunarframkvæmdum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. SVEINBJÖRN RUNÓLFSSON SF. Helstu verk Sveinbjörns Run- ólfssonar sf. eru grjótfylling fyrir Reykjavíkurhöfn í Sunda- höfn og víðar, Einnig er verið að gera aðstöðu, þ.e. bílastæði, jarðvegsskipti á lóð o.fl. fyrir Bifröst hf. í Hafnarfirði. VÉLTÆKNI HF. Verkefni Véltækni hf. á þessu ári eru gatnagerðaframkvæmd- ir fyrir ýmis bæjar- og sveitar- félög á landinu, í Njarðvík, Ól- afsvík, Hellissandi, Rifi, Grund- arfirði, Stykkishólmi, Stokks- eyri, Vestmannaeyjum, Ólafs- firði, Kópavogi, Garðabæ og Keflavík. Einnig hefur fyrir- tækið verið að ganga frá stiga- húsi með 9 íbúðum, sem það reisti í fjölbýlishúsi í Kópavogi. ÝTUTÆKNI HF. Gatnagerðarframkvæmdum í í Selahverfi A og B hluta er að ljúka eða er lokið, en Ýtutækni hefur annast þær framkvæmd- ir. Þá hefur fyrirtækið verið að grafa grunn að húsi tann- læknadeildarinnar á Landspít- alalóðinni og ennfremur að laga lóð. Gerð grunna, stíga og bíla- stæða við Austurberg fyrir stjórn verkamannabústaða og lagfæring lóðar og jarðvegs- jöfnun við Sólvang í Hafnar- firði eru meðal annarra verk- efna Ýutækni. Auk þess má geta þess, að fyrirtækið hefur grafið grunn fyrir dagheimili og skóla, sem Sveinbjörn Sig- urðsson verktaki hefur reist. Myndin sýnir sambyggðina við Hæðargarð, sem Ármannsfell hef- ur byggt. Fyrstu íbúarnir eru þegar fluttir inn. Nú er verið að reisa þrjár byggingar fyrir aldraða í Reykjavík. Þetla er ein þeirra í Lönguhlíð, cn Guðmundur Þengilsson annast framkvæmdir. Grjótfylling í Sundahöfn er eitt þeirra verkefna sem nú eru unnin fyrir Reykjavíkurborg. FV 11 1977 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.