Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Page 17

Frjáls verslun - 01.11.1977, Page 17
um verður lokið fyrir áramót, grjótnám í Selási fyrir Reykja- víkurborg og malbikunarfram- kvæmdir á Reykjavíkursvæð- inu. MIÐFELL Lagning aðveituæðar fyrir hitaveitu Akureyrar, sem lýkur í desember og lagning vatns- veitu á Grundartanga fyrir Járnblendifélagið, sem lýkur i febrúar eru helstu verk Mið- fells um þessar mundir, en einnig hefur fyrirtækið verið að ljúka eða hefur lokið mal- bikunarframkvæmdum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. SVEINBJÖRN RUNÓLFSSON SF. Helstu verk Sveinbjörns Run- ólfssonar sf. eru grjótfylling fyrir Reykjavíkurhöfn í Sunda- höfn og víðar, Einnig er verið að gera aðstöðu, þ.e. bílastæði, jarðvegsskipti á lóð o.fl. fyrir Bifröst hf. í Hafnarfirði. VÉLTÆKNI HF. Verkefni Véltækni hf. á þessu ári eru gatnagerðaframkvæmd- ir fyrir ýmis bæjar- og sveitar- félög á landinu, í Njarðvík, Ól- afsvík, Hellissandi, Rifi, Grund- arfirði, Stykkishólmi, Stokks- eyri, Vestmannaeyjum, Ólafs- firði, Kópavogi, Garðabæ og Keflavík. Einnig hefur fyrir- tækið verið að ganga frá stiga- húsi með 9 íbúðum, sem það reisti í fjölbýlishúsi í Kópavogi. ÝTUTÆKNI HF. Gatnagerðarframkvæmdum í í Selahverfi A og B hluta er að ljúka eða er lokið, en Ýtutækni hefur annast þær framkvæmd- ir. Þá hefur fyrirtækið verið að grafa grunn að húsi tann- læknadeildarinnar á Landspít- alalóðinni og ennfremur að laga lóð. Gerð grunna, stíga og bíla- stæða við Austurberg fyrir stjórn verkamannabústaða og lagfæring lóðar og jarðvegs- jöfnun við Sólvang í Hafnar- firði eru meðal annarra verk- efna Ýutækni. Auk þess má geta þess, að fyrirtækið hefur grafið grunn fyrir dagheimili og skóla, sem Sveinbjörn Sig- urðsson verktaki hefur reist. Myndin sýnir sambyggðina við Hæðargarð, sem Ármannsfell hef- ur byggt. Fyrstu íbúarnir eru þegar fluttir inn. Nú er verið að reisa þrjár byggingar fyrir aldraða í Reykjavík. Þetla er ein þeirra í Lönguhlíð, cn Guðmundur Þengilsson annast framkvæmdir. Grjótfylling í Sundahöfn er eitt þeirra verkefna sem nú eru unnin fyrir Reykjavíkurborg. FV 11 1977 17

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.