Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 13
s r vinnubankans voru nokkru fyrir of- an meöallag, og hækkaði hlutdeild hans í heildarútlánum viðskipta- bankanna úr 6,3% í 6,4%. Af skipt- ingu útlána er það m.a. að segja, að vaxtaaukalán jukust úr 15,1% árið 1977 upp í 26,5% árið 1978. Heildarvelta bankans nam á ár- inu 228, 1 milljarði og jókst um 52,2%. Færslu- og afgreiðslufjöldi varð 2.001 milljón, sem er 7,6% aukning. Viðskiptareikningar voru í árslok 53.427 og fjölgaði um 2.615 á árinu. Starfsmenn við bankastörf voru 115 í árslok og fjölgaði aðeins um einn á árinu. Bankinn starfrækir nú ellefu úti- bú og tvær umboðsskrifstofur utan Reykjavíkur, auk aðalbankans og tveggja útibúa í höfuðstaðnum. Var þróunin hjá útibúunum í heild ágæt, en þó nokkuö misjöfn. Á ár- inu var hafin bygging nýs húss fyrir útibúið á Vopnafirði, sem starfað hefur í leiguhúsnæði við mikil þrengsli. Hefur smíði hússins gengið vel, og er áætlaö að það verði tilbúið til notkunar í næsta mánuði. Ný bókaútgáfa Nýlega hefur verið stofnuð bóka- útgáfa að tllhlutan Kristilegs Stúd- entafélags og hlaut nafnið SALT. Tilgangur útgáfunnar er ,,að bæta úr mjög brýnni þörf á útgáfu kristi- legra bóka og rita á (slandi". Gefnar hafa verið út 5 bækur, ætlaðar bæði til gjafa sem einka- nota, auk allmargra bæklinga sem hafa komið að góðum notum í um- ræöuhópum og leshringjum. Bóka- útgáfan hefur stofnað áskrifenda- klúbb, en meðlimir hans skuld- binda sig til að kaupa eitt eintak af hverri bók eða bæklingi sem SALT gefur út. Stjórnarformaður SALTS er Guðmundur Hallgrímsson, lyfja- fræðingur. Framkvæmdastjóri er Gunnar Jóhannes Gunnarsson. SHALOM, útgáfufyrirtæki Ungs fólks með hlutverk, er að gefa út hollenska barnabók, sem er hugs- uð sem svar við hinni umræddu bók Félagi Jesús. Heitir bókin ,,Það er satt — og allirættuað vita það". Er bókin byggð þannig upp að börn og foreldrar lesi hana saman og ræði efni hennar. SHALOM gefur auk þess út snældur (kassettur) með kristnum söngvum og fræðsluefni. ✓ V Kalda borðið í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbreyttan matseðil í Blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.