Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 19
skip í eigu annarra félaga en Eimskips og Sambandsins tíma. Auðvitað er ekki hægt að kvarta undan því að verkefni hafi skort fyrir skipið." Svo mæltist Finnboga Gíslasyni, framkvæmdastjóra Bifrastar h.f. er Frjáls verzlun leit við hjá honum á skrifstofu fyrirtækisins að Klapparstíg 29. Þeir Bifrastarmenn þurfa ekki að kvarta undan áhugaleysi á fyrirtæki þeirra, enda komu þeir inn í sjóflutningana eins og hvirfilbylur. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs 1977 og á eitt skip, m.s. Bifröst, 975 br.rúml. og heldur félagið nú uppi áætlunar- ferðum milli íslands og Ameríku. Farið er á um 25 daga fresti frá Hafnarfirði. Þar hefur félagið sér- staka hafnaraðstööu fyrir skipið. Notuð er flutningaaðferð er nefnist Roll on Roll off (RoRo) og er Bif- röst eina íslenzka skipið í milli- landasiglingunum, sem getur not- að hana. Bifröst annast alla al- menna vöruflutninga, allt sem flutt verður á hjólum eða í gámum. Fé- lagið á gáma sem bæði geta haldiö fraktinni heitri og kaldri eftir þörf. ,,Við flytjum allt frá jarðýtum í títu- prjóna," eins og framkvæmda- stjórinn orðaði það. Þá hefur Bif- röst h.f. 1200 m2 vöruskemmu sína í Hafnarfirði. Hjá Bifröst h.f. eru nú 24 fastráðnir starfsmenn og auk þess starfar hjá fyrirtækinu laus- ráðið verkafólk. Bifröst h.f. er al- mennt hlutafélag og á fjöldi ein- staklinga og fyrirtækja hluti í því. li 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.