Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 45
Lakkframleiðsla fyrir Sovél er um helmingur af heildarframleiðslu Hörpu. 4000 tunnur af hvítu Ekki er óhugsandi að undirbúnlngur Ólympíuleikanna í Moskvu leiði til frekari málningarkaupa hér á landl. þessa árs eru 1220 $ (ob á tonn, og er það 25% hækkun frá því síðasta ár, að sögn Magnúsar Helgasonar framkvæmdastjóra Hörpu hf. er F.V. spjallaði við hann um útflutn- ingsframleiðslu málningarverk- smiöjunnar. Hefur málningin aðal- lega verið flutt til Ventspils. Gerður er fastur samningur, þannig að ekki er um að ræða verðbreytingar á samningstímanum. Málningarverksmiðjan Harpa hefur selt málningu á markað í Sovétríkjunum frá því árið 1965. Þá voru seldar 250 þúsund eins lítra dósir af hvítu lakki. Harpa hefur síðan afgreitt þangað máln- ingu á hverju ári og í mars s.l. var gerður samningur um sölu á 1000 tonnum af hvítu lakki til Sovétríkj- anna. Skiptist þetta magn á milli málningarverksmiðjunnar Hörpu sem framleiðir 650 tonn og máln- ingarverksmiðju Sambandsins Sjafnar, sem framleiðir 350 tonn. Samningsverð fyrir framleiðslu lakki til Sovétríkjanna Þau ár sem málningaverksmiðj- an Harpa hefur framleitt málningu á markað i Sovétríkjunum hefur nær eingöngu verið pantað hvitt lakk, utan tvisvar. 1967 voru keypt hundrað tonn af lakki í ýmsum lit- um. Var það vegna byltingaraf- mælisins það ár, og var lakkið notað til að mála plaköt í tilefni þess. Fyrir nokkrum árum síðan seldi Harpa hf, einnig svart bíla- lakk til Sovétríkjanna. Magnús Helgason sagði, að fyrir um það bil átta árum hefðu við- skiptin við Sovétríkin aukist nokk- uð, eða í 1000—1200 tunnur af málningu á ári. Stærsta pöntunin hefur verið 5000 tunnur af máln- ingu í einum lit, þ.e. hvítu. I’ ár verða fluttar út 4000 tunnur af hvítri málningu til Sovétríkjanna, en alltaf utan fyrsta árið hefur málningin verið flutt út í tunnum. Sovétmenn flytja inn u.þ.b. hundrað þúsund tonn af málningu á ári, og er því eitt prósent af inn- flutningi þeirra frá íslandi, að sögn Magnúsar. Magnús sagðist búast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.