Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 47
Frystar sjávarafurðir fyrir 13 milljónir dollara til Sovét Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna hefur flutt út frystan fisk til Sovétríkjanna síðan 1946. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur selt hraðfrystar sjávarafurð- ir til Sovétríkjanna allt frá 1946. Fyrsti samningurinn var gerður í maí á dögum hinnar svonefndu nýsköpunarstjórnar. Útflutningur- inn til Sovétríkjanna nam þá 13.700 smálestum, eða 54% af framleiðslu ársins, en þá voru að- eins seld 2900 tonn til Bandaríkj- anna, eða 11% af heildarfram- leiðslunni, en Bandaríkin eru nú stærsti markaðurinn fyrir þessa framleiðslu. Ef þessar tölur eru bornar sam- an við árið 1977, kemur í Ijós, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna seldi til Sovétríkjanna 9.986 tonn, en til Bandaríkjanna 47,375 tonn. Þessar upplýsingar fékk F.V. hjá Guðmundi H. Garðarssyni hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, en 72 frystihús víðsvegar á landinu eru í SH. — Varóandi útflutning Sölu- miðstöðvarinnar til Sovétríkjanna á árinu 1979 er það að segja, sagði Guðmundur, að 16. janúar voru gerðir samningar við sovéska inn- kaupafyrirtækið Prodintorg um sölu á frystum sjávarafurðum. Eru það 5.400 smálestir af karfa, löngu, keilu, steinbít og grálúðu- flökum, 500 smálestir af ufsaflök- um og 4000 smálestir af heilfryst- um fiski að verðmæti 13 milljónir dollara. Gegnum árin hefur mest verið flutt út til Sovétríkjánna af karfa og ufsaflökum. Á síðustu árum hefur hlutur grálúðu aukist í samræmi við auknar veiðar á henni. Stór hluti af þessum útflutningi er í 7 punda umbúðum, verulegt magn er í 8 kg. umbúðum, og einnig er flutt út í blokkum. Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og sjávarafurðadeild SIS semja sam- eiginlega við þessa aðila í Sovét- ríkjunum, en samið er til eins árs. Guðmundur H. Garðarsson sagði, að ýmist væri samið í Moskvu eða hér heima, en samn- ingar hafa oftast verið undirritaðir í Moskvu. Hann sagði að þessi 72 frystihús innan SH hefðu að sjálf- sögðu leyfi til að framleiða fyrir þennan markað, en þau hagnýttu sér það misjafnlega. Einstaka frystihús hafa framleitt mjög mikið fyrir Sovétmarkaðinn, sérstaklega þau hús, sem eru með togara, sem veiða mikið karfa og ufsa. Þær frystu sjávarafurðir sem fluttar eru til Sovétríkjanna héðan frá íslandi eru seldar í verslunum m.a. í Moskvu. Stærsti markaðurinn fyrir frystar sjávarafurðir frá íslandi er í Bandaríkjunum. I ár er næst stærsti markaðurinn í Bretlandi og þriðji stærsti í Sovétríkjunum. Einnig er selt til V-Þýskalands, Hollands, Belgíu, Frakklands, Portúgal, Ítalíu, Sviss, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Japan. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.