Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 76
... en katflð í bolla tæknimannsins var í veikara lagl þennan morgunlnn. röðum og kaffikrúsirnar ásamt með ýmsum skjölum og blöðum. Til gamans má geta, að útlagður kostnaður Ríkisútvarpsins í fjórum vikum marsmánaðar við morgun- kaffi í Morgunpóstinn var kr. 7.045. Undirbúningi lýkur rétt fyrir útsendingu. Þann dag er F.V. var í heimsókn í Morgunpóstinum var byrjað á því að panta símtal og taka upp efni frá Svíþjóð, en Morgunpósturinn hefur nokkurs konar fréttaritara í hinum ýmsu löndum, er flytja ým- islegt efni í þættina, oft fréttatengt efni. Auk Svíþjóðar eru slíkir fréttaritarar í Danmörku, Englandi, írlandi, Frakklandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Því næst þarf að skrifa upp dag- skrárkynninguna, hvað hvor á aö segja og, hve langan tíma einstakir liðir taka, en tímasetning þarf aö vera mjög nákvæm, þar sem fréttir eru kl. 8.00 í útvarpinu. Oftast eru sex til átta dagskrárliðir í Morgun- póstinum, og tvö viðtöl sem send eru út öeint. Annað efni, en það sem er beint, hefur verið tekið upp daginn áður eða fyrr. Síðan er gluggað í dagblöðin og ýmis tímarit, en jafnan er drepið á það helsta sem í fréttum er í blöð- unum. Nauðsynlegum undirbún- ingi undir þættina lýkur oft ekki fyrr en nokkrum mínútum fyrir út- sendingu. Hugmyndin að Morgunpóstin- um er sótt í erlendar fyrirmyndir, og er t.d. í breska útvarpinu BBC svipaöur þáttur sem heitir ,,To day". Svipaðir þættir eru einnig í sænska, norska og þýska útvarp- inu. Kostnaður útvarpsins 2,3 milljónir í mars. í fjórum vikum marsmánaðar var kostnaöur Ríkisútvarpsins við Morgunpóstinn rúmar2,3 milljónir króna. Inni í þeirri tölu eru dag- skrárgreiðslur, laun umsjónar- manna og tæknimanna, síma- kostnaður, erlendur kostnaður, morgunkaffi og dvalarkostnaður á Akureyri. Kostnaður pr. mínútu sem útvarpað var í mars var kr. 2.562. Á þessum tíma, sem þeir Páll Heiðar og Sigmar hafa veriö með Morgunpóstinn hafa þeir lent í ýmsum skemmtilegum atvikum. Sigmar segir frá: — Páll var veð- urtepptur einu sinni á Akureyri og Akureyringurinn, sem hann ætlaði að ræða við í þættinum var hins vegar veðurtepptur í Reykjavík, þannig að Páll tók viðtalið frá Akureyri við viðmælandann sem var í stúdíóinu í Reykjavík. Annaö skipti var viðmælandi okkar, sem koma átti í beina útsendingu ekki mættur. Við vissum ekki, hvað gera skyldi en fórum að lesa kynninguna, að til okkar væri kominn . . . og við ætluðum að ræða við hann um . . . , og viti menn gengur þá ekki viðmælandi okkar rétt í því inn i stúdíóið, þannig að þarna var málunum borgið á seinustu stundu. — Ég ætlaði eitt skiptið að taka viðtal um borö í skipi, sem lá fyrir utan Keflavík. Þetta var við erfiöar aðstæður, því að ég þurfti, þegar 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.