Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 17
OPINBER PYRIRTÆKI Stofnanir og fyrirtæki hins opinbera, ríkis og bæjarfélaga eru rekin á nokkuð annan hátt en þau fyrirtæki, sem lúta lögmálum hins frjálsa markaðar. í opinberum rekstri er sjaldnast um að ræða beina samkeppni á frjálsum markaði, enda þótt það komi fyrir. Hinsvegar eru opinber fyrirtæki mörg hver geysistór á okkar mælikvarða, veita mikla atvinnu og velta gífurlega miklu fjár- magni. Okkur þótti rétt að greina á milli fyrirtækjanna á hinum frjálsa samkeppnismarkaði og opinberu fyrirtækjanna og stofnananna. Birtum við hér lista yfir nokkur af stærstu fyrirtækjum ríkis og bæja til viðmiðunar við hundrað stærstu fyrirtæki landsins. Steingrímur Pálsson, deildarstjóri hjá launadeild fjar'málaráðu- neytisins reyndist okkur innan handar um upplýsingar og útveg- un á tölum í þessum samanburði. Sama má segja um Högna ísleifsson, deildarstjóra hjá Hagstofunni, sem liðsinnti blaða- manni á allan hátt vjð upplýsingaöflun. En athugum aðeins listann yfir ríkisstofnanir, bæjarfélögin og loks nokkur sjúkrahús, sem standa fyrir utan kerfi ríkisspítalanna: 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.