Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 54
byggd Nú er það annaðhvort eða fyrir Annaðhvort verði farið út í stórvirkan framleiðsluiðnað, eða fólksfækkun er á næsta leiti. Suðurlandskjördæmi er líklega sá landshluti sem hvað auóug- astur er af landsgæðum og benda síðustu rannsóknir til þess, að þessi landshluti eigi verulega framtíð fyrir sér í framleiðsluiðn- aði, sem fyrir er mjög takmark- aður. Landgæði Suðurlands eru margvísleg. Landið er ákaflega vel fallið til landbúnaðar, fyrir utan ströndina eru auðug fiskimið og á Suðurlandi er rúmlega helmingur þess vatnsafls sem virkjanlegt er á landinu til raforkuframleiðslu og einnig meira en helmingur þess jarðvarma sem fyrir finnst í land- inu. Þetta ættu nú flestir að vita, en hitt vita færri, að möguleikar til jarðefnaiðnaðar eru mjög miklir, enda finnast þarna mörg efni, sem hagkvæm eru til framleiðslu á byggingarefnum, tilbúnum efnum eða óunnum til útflutnings. Viðkvæmt atvinnuástand Á Suðurlandi er nú frekar ótryggt ástand í atvinnumálum, þrátt fyrir þau náttúruauðæfi, sem þessi landshluti býryfir. Fjórðung- urinn byggir afkomu sína að mestu leyti á landbúnaði, úrvinnslu hans og byggingariðnaði, en hann er einkum tilkominn, vegna hinna miklu virkjunarframkvæmda, sem staðið hafa yfir undanfarin ár. Þorlákshöfn er sá staður, þar sem fiskveiðar eru stundaðar að ein- hverju marki, en einnig er nokkuð um sjávarútveg frá Eyrarbakka og Stokkseyri. Það er því ekki nema eðlilegt að þéttbýliskjarnar lands- hlutans byggi afkomu sína á versl- un og þjónustu við landbúnaðar- héruðin og svo úrvinnslu land- búnaðarafurða. Það er Ijóst að sú atvinnustarf- semi, sem nú fer fram á Suðurlandi tryggir framtíðina engan veginn gegn fólksfækkun. Hvað gerist þegar dregur úr virkjunarfram- kvæmdum? Verður Hrauneyjar- fossvirkjun síöasta virkjunin á Suðurlandi í bili? Hvað verður um byggingariðnaðarmennina og 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.