Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 24
Bankaeftirlit Seðlabankans: Reglubundið eftirlit með öllum innlánastofnunum Viðtal við Þórð Ólafs- son, forstöðumann bankaeftirlitsins. Hann segir aó starf- semi eftirlitsins hafi í nokkrum tilvikum komið í veg fyrir gjaldþrot innláns- stofnunar. Hlutverk banka- eftirlitsins „Megintilgangurinn með starf- semi opinbers eftirlits með inn- lánsstofnunum hefur alltaf verið sá, að gæta hagsmuna þeirra sem kröfur eiga á þessar stofnanir og þá fyrst og fremst hagsmuna hins almenna innstæðueiganda. Þetta má orða þannig, að með starfsemi bankaeftirlitsins sé stefnt að því að viðhalda það öruggu bankakerfi, að almenningur geti treyst því, að það fé sem lagt er inn í innláns- stofnun sé vel borgið í hvívetna. Með því er ekki einungis átt við það, að stofnanirnar verði endan- lega færar um að greiða féð til baka meö umsömdum vöxtum, heldur líka hitt, að þær geti greitt féð nákvæmlega á þeim degi sem innstæðueigandi óskar eftir að taka fé sitt út.“ Þetta er skýring Þórðar Ólafs- sonar, forstöðumanns bankaeftir- lits ríkisins, á starfsemi þeirrar deildar. Frjáls verslun hélt á fund Þórðar fyrir skömmu og forvitnað- ist um starfsemi bankaeftirlitsins en bankaeftirlitið er deild innan Seðlabanka íslands. Starfsemi bankaeftirlitsins er ekki mikið í sviðsljósinu og tiltölulega fáir, sem gera sér grein fyrir eðli þess starfs sem þar fer fram. Lög um eftirlit með inn- lánsstofnunum 1923 Hver er söguleg þróun banka- eftirl itsins? í öllum löndum Vestur-Evrópu og einnig víöar um heim er starf- andi skipulegt eftirlit með innláns- stofnunum með ýmsum hætti. Eftirlitið er víðast framkvæmt af sérstökum stofnunum, sem hafa stjórnarfarslega nokkurt sjálf- stæði, þótt formlega heyrl þær undir eitthvert ráðuneyti, ýmist Það var fyrst árlð 1971 að tekið var upp skipulegt eftlrllt með við- sklptabönkunum með nokkuð hllðstæðum hætti og tfðkast hafði lengl gagnvart sparisjóðunum. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.