Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 65
Olafsvík: Anda léttar eftir að brimbrjóturinn kláraðist Ólafsvíkingar geta nú andað léttar. Oft hefur höfnin þeirra verið hættuleg fyrir báta og skip, sem þar hafa legið við bryggju. Nýlega er lokið við brimbrjótinn, sem gerður var fyrir höfnina þar, og ætti nú að verða öllu lygnara inni á höfninni og ekki að koma til hættuástands í vondum veðrum. Jóhannes Pétursson, sveitar- stjóri, sagði í stuttu spjalli við FV að í ár hefði verið varið til ''erksins um 130 milljónum króna, en í fyrra um 100 milljónum. Er garðurinn um 200 metra langur. Nýr skut- togari er væntanlegur til Ólafsvík- ur næsta vor frá Portúgal. Það er Útver, sem kaupir þennan togara til staðarins. Gífurleg vinna hefur verið við fiskinn í sumar og haust og raunar erfitt að fá mannskap í þeim mæli, sem þurft hefði. Saltfiskverkunarstöðvarnar eru að stækka við sig þessa stundina, Stakkholt með 700 fermetra við- bótarbyggingu og Bakki mun vera að fara af stað með framkvæmdir. Þeir í Ólafsvík steypa helztu um- ferðargöturnar með sementi frá Akianesi. Nýlega er lokið við 270 metra kafla á Grundarbraut, en í framtíðinni er ætlunin að leggja olíumöl á götur, sem bera minni umferð en Grundarbraut og Ólafsbraut. Búið er að leggja varanlegt slitlag á 70% af götum bæjarins. Félagslíf á staðnum hefur nokk- uð markazt af aðstöðunni, sem hefur verið mun lakari en almennt er meðtekin í dag. Gamla félags- heimilið er orðið ákaflega laslegt, en þar er þó nokkuð félagslíf stundað og þar er kvikmyndahús þeirra Ólafsvíkinga. En nú stendur fyrir dyrum að bæta úr. Búið er að taka grunninn fyrir nýju félags- heimili og ætlunin að vinna að byggingu þess næsta sumar. Þá er grunnskólabygging í smíðum, 1300 fermetrar á einni hæð eftir teikningu Róberts Pét- urssonar. Verður reynt að gera húsið fokhelt fyrir veturinn. Áætl- aður kostnaður við bygginguna í því ástandi er um 100 milljónir króna. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.