Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 3
fijáis verziun 11. tbl. 1979 Sérrit um efnahags- viOskipta- og atvinnumál. StofnaO 1939. Útgefandi: Frjálst tramtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J Eiriksson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Siguröur Siguröarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviösdóttir. Guöný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir Martha Eiríksdóttir. Timaritiö er gefiö ut i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Simar: 82300 - 82302 Auglysingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benédiktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNA KÁPU: Prenttækni hf. Áskriftarverð kr. 1495 á mán- uði. sept.—des. kr. 5980. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki rikis- styrkt blað. Til lesenda... "Hefurðu -séð FÖLK?" Þetta er slagorð nýjasta blaðsins á íslenska blaðamarkaðnum, Fólks, en það er jafnframt nýjasta blaðið, sem Frjálst f ramtak gefur út. FOLKI er astlað að koma út vikulega og flytja fyrst og fremst létt afþrey- ingarefni. Þetta er áttunda blað Frjáls fram- taks og er upplag allra blaðanna orðið á milli 60 og 70 þúsund eintök. En er markaður fyrir blað eins og FOLK? Þaö er í rauninni eina spurningin, sem máli skipt- ir fyrir útgefanda. Fullnaðarsuar \i ið þeirri spurningu fæst að sjálfsögðu ekki fyrr en síð- ar en flest rök hniga að því að markaðurinn sé fyrir hendi. FOLK er ódýrasta afþreyingar- blaðið á markaðnum og fjallar um helsta áhuga- mál alls fólks, nefnilega fólk. FÖLK mun hins v/egar f jalla um þetta efni á jákv/æðan hátt og er ekki ætlunin að gera ógæfu eða ófarir ann- ara að söluv/öru, eins og þv/í miður hefur uilj- að brenna v/ið hjá ýmsum blaðaútgef endum. Ritstjóri FöLKS er hinn góðkunni blaðamaður Öli Tynes. Öli hefur starfaö uið blaðamennsku í 16 ár hjá Vísi, Morgunb1aðinu og Alþýðublað- inu, og er þv/í einn rey nd as ti b 1 aðamaðu r okkar. Hann hefur myndað sér sinn sérstaka stil og húmor, sem ekki skiptir sv/o litlu máli fyrir nýtt blað. Sjálfsagt mun FOLK leiða af sér breytingar á lausasölumarkaðnum. Blaðið mun fara ótroðnar slóðir og nýtur þess að hafa öflugt útgáfufyr- irtæki sér að bakhjarli. Það mun þv/í v/afalaust eignast öflugan markað. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.