Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Side 3

Frjáls verslun - 01.11.1979, Side 3
fijáis verziun 11. tbl. 1979 Sérrit um efnahags- viOskipta- og atvinnumál. StofnaO 1939. Útgefandi: Frjálst tramtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J Eiriksson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Siguröur Siguröarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviösdóttir. Guöný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir Martha Eiríksdóttir. Timaritiö er gefiö ut i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Simar: 82300 - 82302 Auglysingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benédiktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNA KÁPU: Prenttækni hf. Áskriftarverð kr. 1495 á mán- uði. sept.—des. kr. 5980. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki rikis- styrkt blað. Til lesenda... "Hefurðu -séð FÖLK?" Þetta er slagorð nýjasta blaðsins á íslenska blaðamarkaðnum, Fólks, en það er jafnframt nýjasta blaðið, sem Frjálst f ramtak gefur út. FOLKI er astlað að koma út vikulega og flytja fyrst og fremst létt afþrey- ingarefni. Þetta er áttunda blað Frjáls fram- taks og er upplag allra blaðanna orðið á milli 60 og 70 þúsund eintök. En er markaður fyrir blað eins og FOLK? Þaö er í rauninni eina spurningin, sem máli skipt- ir fyrir útgefanda. Fullnaðarsuar \i ið þeirri spurningu fæst að sjálfsögðu ekki fyrr en síð- ar en flest rök hniga að því að markaðurinn sé fyrir hendi. FOLK er ódýrasta afþreyingar- blaðið á markaðnum og fjallar um helsta áhuga- mál alls fólks, nefnilega fólk. FÖLK mun hins v/egar f jalla um þetta efni á jákv/æðan hátt og er ekki ætlunin að gera ógæfu eða ófarir ann- ara að söluv/öru, eins og þv/í miður hefur uilj- að brenna v/ið hjá ýmsum blaðaútgef endum. Ritstjóri FöLKS er hinn góðkunni blaðamaður Öli Tynes. Öli hefur starfaö uið blaðamennsku í 16 ár hjá Vísi, Morgunb1aðinu og Alþýðublað- inu, og er þv/í einn rey nd as ti b 1 aðamaðu r okkar. Hann hefur myndað sér sinn sérstaka stil og húmor, sem ekki skiptir sv/o litlu máli fyrir nýtt blað. Sjálfsagt mun FOLK leiða af sér breytingar á lausasölumarkaðnum. Blaðið mun fara ótroðnar slóðir og nýtur þess að hafa öflugt útgáfufyr- irtæki sér að bakhjarli. Það mun þv/í v/afalaust eignast öflugan markað. 3

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.