Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 21
Það ber margt á góma, þegar húsmæðurnar t Brelðholtlnu helmsækja Bðrð fisksala á morgnana og ræða vlð hann um daglnn og veglnn um lelð og soðningln er keypt. Rætt við Bárð Árna Steingrímsson fisk- sala, um málefni fisk- sala og öflun fisks á Reykjavíkursvæðinu Fisksala á höfuðborgarsvæöinu hefur ekki verið lengi í brennidepli. Þegar litið er aftur í tímann minnist maður þeirra daga, þegar maöur átti í engum erfiðleikum með aö ná sér í glænýjan fisk í soðið. Nú koma aftur á móti fyrir þeir dagar að hreint engan .fisk er að fá nema þá kannski saltaðan. í viötölum við fisksala kemur í Ijós að æ erfiðara er fyrir þá að útvega nýjan fisk. Landinn vill líka ekkert annað en ýsu eða ýsuflak og matreiðslan er yfirleitt hin sama, steikt eða soðið. Fæstir hafa lagt sér til munns karfa, keilu, löngu og telja má raunar upp flestar þær fiskteg- undir sem við veiðum. Fæstar þeirra leggjum við okkur til munns. Frjáls verslun kynnti sér fyrir skömmu málefni fisksala. Viðmæl- andi okkar var Bárður Árni Stein- grímsson, en hann rekur Fiskmið- stööina í Fellagöröum í efra Breið- holti. Hann er varaformaður Fisk- salafélags Reykjavíkur og ná- grennis. Bárður er ungur maður. Hann er stýrimaður að mennt og hefur alið allan sinn aldur við sjávarútveg. Þess má hér geta að faðir hans er Steingrímur Bjarnason sem rekur fiskbúðina í Grímsbæ. Langur starfsdagur „Starfsdagurinn byrjar oftast mjög snemma," sagði Bárður er við báðum hann að segja frá starfsdegi fisksalans. „Hafi verið bræla undanfarið þá fer maður niður á höfn um fimm til sexleytið á morgnana og kannar hvort ein- hver togari hafi komið inn, og sé svo athugar maður hvort hann hafi einhvern neyslufisk. Þá hefur maður samband við skipstjóra og útgerðarmann og falast eftir kaupum. Oft kemur það nú fyrir að Erfitt með fisköflun í Reykjavík yfir vetrartímann lítill neyslufiskur er um borð og þá bítast fisksalarnir um hann. Hinir fyrstu fá vanalega allt en hinir síð- ustu ekkert. Annars hefur Bæjarútgerð Reykjavíkur sýnt fisksölum þann skilning aö selja okkur alla þá ýsu sem togararnir hafa komið inn með, en vegna veiðitakmarkana 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.