Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 55
Suðurland hvaö veröur um þær kynslóöir sem nú koma brátt út í atvinnulífið? Annaö hvort fá þær atvinnu í fjóröungnum eöa leita annaö og þaö síðarnefnda má ekki gerast á Suðurlandi. Til að tryggja þennan landshluta og auka viögang hans verður aö byggja upp framleiöslu- iðnað. Þaö er skref sem stiga verður strax í samtaka ákvöröun sveitarfélaga á Suöurlandi og ríkisvaldsins auk þess fjölda fólks sem taka vilja til hendinni í þessu skyni. Þáttur byggðadeildar Fram- kvæmdastofnunar ríkisins Áriö 1977 kom út skýrsla á veg- um byggðadeildar Framkvæmda- stofnunar ríkisins um möguleika á framleiösluiönaði á hinu svokall- Höfnin í Þorlákshöfn. aöa Árborgarsvæói, en þaö er svæöiö vestan frá Hellisheiöi austur undir Eyjafjöll oft nefnt, en ýmsir þættir skýrslunnar gætu vel átt við Austur-Skaftafellssýslu og jafnvel aöra landshluta. i skýrsl- unni kemur þaö fram svart á hvítu, hvaöa möguleika sunnlendingar eiga og verði vel á málum haldið þurfa þeir engu að kvíöa í framtíð- inni. Möguleikar þeir sem byggöa- deildin telur að fyrir hendi séu skiptast í fimm hluta: ylrækt, stein- efnaiðnað, efnaiönaö, fiskrækt og sjávarútvegsiönaö. Hér veróur nú fjallaö um hvern þennan þátt fyrir sig. Ylrækt Ylræktin er hvaö áhugaveröust meö hliösjón af aöstæöum á Ár- borgarsvæðinu. Möguleikarnir felast í lágum orkukostnaöi og hagnýtingu þeirrar reynslu sem fyrir er í þessari grein, t.d. í Hvera- gerði. Sýnt er að auka megi neyslu landsmanna stórlega á garð og gróðurhúsaafurðum, en hún er mjög lítil samanboriö viö önnur lönd, og einnig kemur sterklega til greina framleiösla til útflutnings. Minna má á áhuga Hollendinga í þessu sambandi en þeir vildu aö ræktaöir yröu hér crysantemum- græðlingar. Þaö mál féll þó niður vegna hins háa vaxtakostnaðar hérlendis. Áætlaö er aö ylræktin geti gefiö 185 mönnum vinnu, en stofn- kostnaQur yröi þó allhár a.m.k. við stærri ylræktarver. Steinefnaiðnaðurinn? Möguleikar á hagnýtingu ýmissa jaröefna sem fyrirfinnast í jörð á Suðurlandi til framleiðslu á bygg- ingarefnum, byggingareiningum og margvíslegum vörum til mann- virkjagerðar eru miklir. Þaö má einnig taka meö í reikninginn að margar þjóöir framleiöa vörur til bygginga, sem viö gætum framleitt meö miklu lægri tilkostnaói, bæði vegna þess aö jarðefni af eld- fjallauppruna er mjög hentugt til þessara nota og efnió liggur hér svo aö segja viö hendina, auk þess ætti orkukostnaður ekki aö vera vandamál í líkingu viö þaö sem hann er hjá öörum þjóöum. Þau jarðefni sem hér er um aö ræöa eru vikur og gjall, basalt og fínn framburður stórfljóta. í skýrslu byggðadeildar segir aó hugsan- lega geti hér verið um að ræöa hálaunaiðnað. Efnaiðnaður Sykurhreinsun viröist vera hér álitlegur kostur, en fjárfesting stofnkostnaöar er það mikil að ekki er líklegt aö innlend einka- fyrirtæki geti valdiö honum. Mál- efni sykurhreinsunar komu upp fyrir nokkrum árum og er talið aö hagkvæmt þyki aö flytja inn svo- kallaöan „melasa", en þaö er sýrópskvoöa sem gengur af við sykurhreinsun erlendis og ekki er taliö svara kostnaói að fullvinna hann, þar sem orkukostnaður er svo hár. Hann ætti þó ekki að vera okkur íslendingum neitt vandamál 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.